- Advertisement -

Ásmundarsalur og svo Landakotskirkja

Gunnar Smári skrifar:

Mynd: sme/Miðjan.

Mér sýnist á teikningum að gólfflötur Landakotskirkju sé um 440 fermetrar. Til samanburðar þá er Ásmundarsalur um 310 fermetrar, allt húsið. Ef marka má umræður um sóttvarnir að undanförnu þá geta eigendur Ásmundarsalar boðið fimmtíu manns upp á veitingar í sínum sal en kaþólska kirkjan aðeins tíu upp á heilagt sakramenti í sínum sal. Nú veit ég ekkert hvort er gáfulegra, en það er augljóst að það er ekkert samræmi þarna á milli.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: