- Advertisement -

Erum í hópi spilltustu ríkja heims

Þór Saari skrifar:

Fjórar tillögur af átján, já, fjórar af átján. Ísland hefur haft sjálfstæði frá því 1944 eða í 76 ár og enn er landið á þessum stað, þrátt fyrir að hafa verið í félagsskap vestrænna lýðræðisþjóða sem hefði verið hægt að nota sem fyrirmyndir allan þennan tíma. Í stað þess erum við í hópi spilltustu ríkja heims. Hvers vegna er það? Svarið liggur í því hvaða stjórnmálaflokkar hafa verið hér við völd mest allan þennan tíma. Það eru Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: