- Advertisement -

Gæludýr í félagslegum íbúðum?

Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltúi.

„Er að hugsa um að leggja til að borgarstjórn samþykki að leyfa gæludýr í félagslegu húsnæði í eigu borgarinnar,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins.

„Leyfa skal að halda hund eða kött í félagslegum íbúðum. Leyfið er háð þeim skilyrðum að ef um sameiginlegan inngang eða stigagang er að ræða er hunda- og kattahald háð samþykki 2/3 hluta eigenda. Ef um sérinngang er að ræða er gæludýrahaldið leyfilegt. Þetta er í samræmi við Samþykkt um hundahald í Reykjavík dags. 16. maí 2012.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: