- Advertisement -

Gerviútboð á Seltjarnarnesi

Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs og skólanefndar á Seltjarnarnesi, er eiginkona eigenda A4. Hún hvítþvær sig af þeirri ákvörðun félaga sinna í bæjarapparatinu að bærinn kaupi námsgögn af eiginmann hennar. Segist hvergi hafa komið nærri. Hvergi.

Önnur sveitarfélög, sem bjóða nemendum ókeypis námsgögn, hafa leitað til Ríkiskaupa. Ekki Seltjarnarnes. Þar á bæ voru valin þrjú fyrirtæki og eftir lokað einherskonar útboð var samið við eiginmanninn. Alls ekki var kannað hvort hægt væri að gera betri kaup.

Trúlega var það bara merkileg tilviljun að eiginmaðurinn hafi orðið fyrir valinu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: