- Advertisement -

Júníar á Spáni

Golf fyrir alla:

Veðrið hér á Spáni í dag var eins og veðrið verður best í júní heima á Íslandi. Fimmtán gráðu hiti, nánast logn og heiðskír himinn. Það er jú janúar, sem minnir okkur á júní, svo úr varð júníar.

Við lékum golf á La Finca. Fyrsti hringurinn eftir jólafríið að landinu bláa. Fengum hvort sitt parið og lékum bæði á „gráa svæðinu“, 33 og 34 punktar.

Vægast sagt, þetta er ótrúlega fínt.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Booking.com

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: