- Advertisement -

Norðursigling hefur rangt við

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu. Í ákvörðun Neytendastofu lagði stofnunin 500.000 króna stjórnvaldssekt á Norðursiglingu ehf. fyrir brot gegn fyrri ákvörðun stofnunarinnar.

Neytendastofa taldi að Norðursigling hefði ekki gert fullnægjandi ráðstafanir til þess að farið yrði að fyrri ákvörðun stofnunarinnar þar sem fyrirtækinu var bannað að nota myndmerkið og textann „Carbon Neutral“ í markaðssetningu. Því lagði Neytendastofa stjórnvaldssekt á fyrirtækið.

Sjá úrskurðinn hér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: