- Advertisement -

Pia fékk stórkross Fálkaorðunnar

Pia Kjærsgaard er handhafi fálkaorðunnar. Fékk hana þegar Guðni Th. fór í sína fyrstu opinberu heimsókn, einmitt til Danmerkur.

 

Pia Kjærsgaard er handhafi stórkross hinnar íslensku fálkaorðu. Guðni Th. Jóhannesson, veitti henni orðuna þegar hann fór í opinbera heimsókn til Danmerkur í fyrra.

Á heimasíðu forseta segir: „Íslenskir orðuþegar eru að jafnaði ríflega tugur hverju sinni. Þá sæmir forseti árlega nokkra erlenda ríkisborgara fálkaorðu. Sérstakar reglur um orðuveitingar eru í gildi milli Íslands og nokkurra ríkja í Evrópu um gagnkvæmar orðuveitingar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhöfðingja. Stig orðunnar eru fimm.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: