- Advertisement -

Pútin er að fara á taugum

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Verða það borgarnir eða á endanum auðmennirnar sem fram að þessu hafa stutt hann?

Hvað skyldi vera langt í byltingu borgara í Rússlandi gegn Pútin sem nú kallar alla til herþjónustu og er farinn að beita ennþá verri kúgunar-og ofbeldisaðferðum en áður! Pútin er augljóslega að fara af taugum og orðinn grimmari einræðisherra en nokkru sinni fyrr. Hverjir verða það sem munu binda endi á hans valdatíð? Verða það borgarnir eða á endanum auðmennirnar sem fram að þessu hafa stutt hann? Hvað er stutt í það?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: