- Advertisement -

Stutt leikrit um pólitík, í ónefndu ríki:

Björgvin Guðmundsson skrifar:

  1. ráðherrasegir við2. ráðherra: „Ég þarf að bæta kjör þeirra lægst launuðu,aldraðra og öryrkja. Það hefur alltaf verið stefna míns flokks.“
  2. ráðherra: „Það má ekki hækka neitt hjá þeim verst stöddu áður en samið verður um kaup og kjör. Ef við gerum það æsum við verkalýðinn upp og hann heimtar meiri launahækkanir en atvinnulífið þolir. Við verðum að bíða.“
  3. ráðherra: „En hvað á ég þá að gera.“
  4. ráðherra. „Þú getur gert ráðstafanir í loftslagsmálum. Það er af nógu að taka þar. Og svo geturðu ferðast til útlanda.“
  5. ráðherra: „ Já það er rétt. Ég er þá farin. Bless.“

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: