- Advertisement -

Sveitarfélög blóðugrar láglaunastefnu

Gunnar Smári skrifar:

89% greiddra atkvæða af 65% kjörsókn er afgerandi niðurstaða. Forysta Eflingar er með fólkið á bak við sig. Það sættir sig ekki við að starfsfólk bæjarfélaga undir járnhæl Sjálfstæðisflokksfólks, sveitarfélaga sem greiða sveitarstjórum í úthverfum Reykjavíkurborgar hærri laun en bæjarstjórar New York og París fá; að þessi sveitarfélög keyri áfram þjónustu sína á blóðugri láglaunastefnu og starfsfólk þar vinni á lægri launum en starfsfólk ríkis og Reykjavíkurborgar. Áfram Efling!


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: