- Advertisement -

Þriðjungur nær ekki endum saman

Katrín Baldursdóttir skrifar: Meira en þriðjungur heimila á Íslandi, 36% áttu erfitt með að ná endum saman árið 2016 samkvæmt niðurstöðum víðtækrar lífskjarakönnunar Hagstofunnar sem birtar voru í dag. Þetta er gríðarlegur fjöldi ekki síst í ljósi mikils hagvaxtar, ferðamannastraums, gjöfulla auðlinda og góðrar skuldastöðu ríkisins! Það er augljóst að afraksturinn rennur ekki til þessa stóra hóps sem nær ekki endum saman heldur til þeirra ríku sem alltaf verða auðugri samfara auknum ójöfnuði!


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: