- Advertisement -

Vinátta og vanhæfi

Það má ekki gleymast að vanhæfisreglurnar ganga einmitt út á að viðhalda trausti.

Ragnar Önundarson skrifar:

Varðar náin persónuleg vinátta ekki vanhæfi ? Að sjálfsögðu gerir hún það. Ég hef orð fleiri en eins lögmanns fyrir því. Svo virðist sem samstarfsflokkar Sjstfl. í ríkisstjórn telji mikilvægara að framlengja líf hennar, en að endurreisa traust kjósenda til stjórnmálanna.

Það má ekki gleymast að vanhæfisreglurnar ganga einmitt út á að viðhalda trausti. Sá sem vikur sæti vegna vanhæfi er að gæta þess að verða ekki vændur um hlutdrægni.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: