- Advertisement -

Banki sem kann ekki að skammast sín

Þorvaldur Gylfason prófessor skrifaði á Facebook:

Þorvalduir Gylfason.

„Jæja, nýjar höfuðstöðvar Landsbankans, ríkisbankans, eiga að kosta 9 milljarða króna. Markaðsvirði núverandi fasteigna bankans er 2 milljarðar, sagði bankastjórinn í fréttum kvöldsins, svo hreinn kostnaður við bygginguna er þá 7 milljarðar, eða einn milljarður á hvern Landsbankamann sem var dæmdur í fangelsi eftir hrun. Hvað ætli þau þurfi að bera út margar ekkjur og einstæðar mæður í viðbót til að borga fyrir öll herlegheitin? PS. Landsbankinn er eini bankinn í álfunni sem er að reisa sér nýjar höfuðstöðvar, hinir virðast kunna að skammast sín.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: