„Ég mælti fyrir framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum 2025-2028 á Alþingi í dag. Ég held að flestir styðji hana. En Miðflokkurinn tók til máls. Og ég sat undir því,“ skrifaði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra þegar hún birti myndina.
- Advertisement -