- Advertisement -

Sigurður Ingi: Engin auðsöfnun á Íslandi

Gunnar Smári skrifar:

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, heldur því nú fram á Sprengisandi að það eigi alls ekki við á Íslandi að auður safnist á æ færri hendur. Þetta sé vandamál út í heimi en alls ekki hér, segir Sigurður Ingi, þvert á niðurstöður rannsókna og opinberra umræða um að þrátt fyrir að ójöfnuður í tekjum hafi gengið til baka árin eftir Hrun þá er eignaójöfnuðurinn hér mikill og vaxandi.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: