Erlent Mjör er þrengt að brerskum háskólum. Þeir hafa þegar sagt um fleiri en tólf þúsund starfsmönnum. Jafnvel er gert ráð fyrir að skólarnir segi upp um þrjú þúsund starfsmönnum til viðbótar.
Ekki er enn ljóst hvort háskólarnir nái þrengingunum. Með uppsögn þrjú þúsund starfsmanna til viðbótar. Starfsfólkið mun kjósa um hvort boði eigi verkföll, eða ekki. Í sumar sem leið var þeim boðin 1,4% launahækkun.
Allir eru a því að tilboðið frá því sumar endurspegli ekki það álag sem sett er á starfsfólkið. Það er samt sagtr vera eini kosturinn miðað við fjárhagsstöðu háskólanna.