- Advertisement -

Efnisorð

Fortíðin

Ruddalegar stjórnarathafnir

Fjármálaráðherra víkur fjórum skattstjórum úr starfi og skipar flokksmenn sína í stöðurnar. Vilhjálmur Hjálmarsson skrifaði þetta laugardaginn 27. október 1962: Vilhjálmur Hjálmarsson.

Bjarna mislíkaði og hótaði forsetanum

„Þegar forsetinn gagnrýnir ríkisstjórnina – réttilega – fyrir framkomu sína gagnvart öldruðum og öryrkjum þá bregst fjármálaráðherra við með því að hóta að skera niður fjárveitingar til…

Síðasta kvótaárið?

pistill frá árinu 1984.

https://www.facebook.com/Villavideo/videos/t.1314211125/1560366664047990/?type=2&video_source=user_video_tab

Breiðavík, helvíti á jörð

- upprifjun frá upphafi uppljóstrana ofbeldis og mannfyrirlitningar á oðinberum upptöku „heimilum“

Þegar lokaskýrslan um sanngirnisbætur hefur verið gerð streyma minningarnar. Ég er stoltur af að hafa ýtt málinu af stað. Ég var nýtekin við ritstjórn DV og okkur vantaði stórt mál til að fjalla um.…

Sendiherrar Davíðs

Á því ári sem Davíð Oddsson var utanríkisráðherra skipaði hann fjölda nýrra sendiherra. „Á undanförnum árum hafa pólitískar embættisráðningar í utanríkisþjónustunni aukist til muna. Af…

Lýðræði er eitur í beinum kommúnista

„Eftir hina herfilegu, pólitíska misnotkun kommúnista á verkalýðsfélögunum.“

Mogginn hefur lengi varið plássi undir baráttu gegn verkafólki. Hér er vitnað til Staksteina frá því í september 1961. „Eftir hina herfilegu, pólitíska misnotkun kommúnista á verkalýðsfélögunum við…

10 ár: Davíð var skúrkur ársins 2008

Seint á árinu 2008 spurði Mannlíf  nokkra einstaklinga um hver væri skúrkur þess árs, að þeirra mati. Greinin fer hér á eftir: Davíð Oddsson hefur oft verið öruggur sigurvegari. Hann er það þegar…

Forseti Alþingis fékk 97 prósenta hækkun

„Ég hef ekki efni á afþakka launin mín.“ „Við munum ekki líða þessa niðurstöðu. Ég skora á launafólk…

 „Ég geri ekki ráð fyrir að forseti Hæstaréttar hafi efni á því að afþakka launin sín. Það er náttúrlega nákvæmlega það sama með mig. Annaðhvort verða menn að hlíta Kjaradómi eða hætta að láta…

Stal Steingrímur J. fiðrildi?

Árni Johnsen kjaftaði frá og það þótti Steingrími sérstakt. „Það er dapurlegt þegar menn ýkja og…

„Sannleikurinn er sá, að við Össur vorum á leið í kveðjuveislu sem haldin var til heiðurs Steingrími Hermannssyni þegar hann hætti í stjórnmálum og fór yfir í Seðlabankann. Vissulega höfðum við…

Hið óttaslegna stórveldi

Við hötum ekki Ameríku, við hötum forsetann. - Á meðan andrúmsloft óttans umlykur bandarísk…

Fáir, ef nokkrir, eru eins til umfjöllunnar og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Þegar flett er í tíu ára gömlu efni úr Mannlífi, er að finna fréttaskýringu um stöðu Bandaríkjanna í forsetatíð…

Af tilefni 1. maí: Átök á eyrinni

Fyrir margt löngu vann ég á eyrinni, mest hjá Eimskip. Eitt árið varð mikil deila milli stjórnenda félagsins og eyrarkallanna. Þeir fyrrnefndu vildu færa til síðdegiskaffitímann, en karlarnir…

Hver ætti þá Moggann?

Umdeilt fyrsta fjölmiðlafrumvarp Davíðs var umdeilt. Hefði það náð fram að ganga væri eignarhald…

Sennilega er fjölmiðlafrumvarpið 2004 mestu mistök Davíðs Oddssonar. Hann vildi allt til vinna til að stöðva uppgang Fréttablaðsins. Þegar ég var ritstjóri á Mannlífi komst ég yfir fyrsta frumvarpið,…

Kvikmyndaleikarinn í Hvíta húsinu

Sögupersóna Tveir atburðir sem urðu hér á landi á öldinni sem leið vöktu meiri athygli umheimsins en aðrir, heimsmeistaraeinvígið í skák sumarið 1972 og fundur Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta og…

Þegiðu, þegiðu, skammastu þín

Mikill hiti á kosningafundi á Skagaströnd 1974.

Ólafur Jóhannesson, þá forsætisráðherra, var býsna stórorður á framboðsfundi á Skagaströnd um sfðustu helgi, er hann veittist að einum fundarmanna og skipaði honum að þegja og skammast sín.…

Sami fiskurinn veðsettur þrisvar

Fortíðin Arcticlax hf., fiskeldisfyrirtæki, þar sem meðal annars eru í stjórn Össur Skarphéðinsson alþingismaður, Gísli Örn Lárusson, forsrjóri Skandia á Íslandi, og Bergþór Konráðsson, forsrjóri…

Símastaurar tættust og klofnuðu að endilöngu

- sprengingar urðu i simatækjum og blossar stóðu af þeim. Tveir drengir fengu mikið rafmagnshögg úr…

Mikið þrumuveður  fór um sveitir Árnessýslu og olli sums staðar talsverðu tjóni. Rafmagns- og símasambandslaust var víða um daginn vegna þess að eldingar slitu línur, og er viðgerð á rafmagni og síma…

Síðasti konungur Íslands

Saga á sunnudegi Þegar fólk, sem var viðstatt stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum við Öxará 17. júní 1944, var spurt hvað því væri minnisstæðast frá þeim degi svöruðu ótrúlega margir: „Rokið og…

Alltaf á rauðu ljósi

umferðarljós ekki samtengd. ■ Unnið að lausn í málinu. ■ Getur þó tafist til haustins. ■ Miklar…

Fortíðin „Ég keyri Suðurlandsbrautina á hverjum degi og nú ber svo við að ég þarf yfirleitt að stoppa á rauðu ljósi á öllum umferðarljósum á leið minni. Það er verið að gera breytingar sem þýða að…

Afnám verðtryggingarinnar

Umræðan um afnám verðtryggingar er ekki ný af nálinni. Í leiðara DV 5. febrúar 1988 skrifar Ellert B. Schram meðal annars orð sem eiga jafnvel við enn þann dag í dag: „Ekki fer víst framhjá neinum…

Staurblankur lifði sældarlífi í eina viku

- spaugileg frétt frá árinu 1988, þar sem rætt er við gerenda og þolanda í einkennilegri afbrotasögu…

Maður sem sagði rangt til nafns gisti í eina vikuá Holiday Inn hótelinu. Þegar hann bókaði sig á hótelið var hann ekki krafinn um skilríki. Hann sagðist heita Ægir Ágústsson og vera frá Ísafirði.…

Ríkisstjórn langrar framtíðar

- en hún sprakk á limminu innan tveggja ára með efnahaginn í rjúkandi rúst. Tveir ráðheranna eru…

Þegar höfuðandstæðingar íslenskra stjórnmála, Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin, undir forystu Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, mynduðu ríkisstjórn, fyrir rétt um tíu árum, sá…

Upprifjun: Ríkir borgi mun minna

- þannig var Ísland að morgni 30. apríl 2007, fyrir réttum áratug.

Í DV, þennan dag fyrir áratug, var merkileg frétt á blaðsíðu 2. Sjá hér. „Vistmenn á dvalarheimilum aldraðra sem njóta fjármagnstekna í ellinni greiða helmingi lægra hlutfall af tekjum sínum í…

Borgin gaf hótellóð í miðborginni

Reykjavíkurborg gaf Ungmennafélagi Íslands verðmæt lóð í miðborg Reykjavíkur, við Tryggvagötu 13. DV greindi frá gjöfinni fyrir áratug, í apríl 2007. Þá náðist hvorki í Vilhjálm Vilhjálmsson…

Bruni, kvóti og blómstrandi fjármálafyrirtæki

- litið til ársins 2007.

„Það er sorglegt að verða vitni að þessu. Hér brenna mikil menningarverðmæti,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson þá borgarstjóri í samtali við DV þegar Lækjargata 2 og Austurstræti 22 brunnu illa í…

Hitler kanslari

Það myndi vera að bera í bakkafullan lækinn að fara yfir seinni ár Hitlers, enda eru þeir fáir sem ekki þekkja undirstöðuatriði seinni heimstyrjaldarinnar. En færri þekkja hins vegar söguna um hvernig…

SÖGUPERSÓNAN-Járnkanslarinn

Otto von Bismarck hefur tíðum verið nefndur „Járnkanslarinn“ í söguritum. Hann var einn áhrifamesti stjórnmálamaður í Evrópu á ofanverðri 19. öld. og átti meiri þátt í því en nokkur annar að sameina…

Svo mörg voru þau orð

Hér eru nokkrar valdar tilvitnanir í fólk. Flest orðin féllu þegar talað var um ofurlaunin fyrir hrunið mikla síðla árs 2008. „Almennt talað eiga hluthafarnir, ekki starfsmennirnir, kröfu í…

Brenndist illa þegar samfestingur brann

Fortíðin „Það er glæpur að þvo samfestingana upp úr terpentínu. Ég var aö rafsjóða og snögglega stóð hluti samfestingsins í ljósum logum. Ég komst ekki úr samfestingnum en sem betur fer komu tveir…

2006: Pólitík verður ekki ævistarfið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var í viðtali við Blaðið seint í júlí 2006. Þar sagði hún meðal annars: „Ef ég ætlaði að hafa pólitíkina sem mitt ævistarf þá þýddi það að minnsta kosti  27 ár til…

Prófstykkið fór í gröfina

- verða jarðneskar leifar sjúklings grafnar upp til þess að sanna hæfni tannlæknanemans?

Enn liggur ekki Ijóst fyrir hvort gripið verður til þess ráðs að grafa upp jarðneskar leifar konu, sem síðastliðið sumar fór með prófstykki tannlæknanema í gröfina áður en prófessorar deildarinnar…

Fortíðin: Lögreglan laug á leigubílstjóra

- undarleg vinnubrögð á lögreglustöðinni við Hverfisgötu

„Mér brá óneitanlega í brún þegar mér var sýnd þessi lögregluskýrsla. Þar var nafn mitt, númer leigubifreiðar minnar og lýsing á bílnum. í skýrslunni var nákvæm útlistun á því hversu dónalegur ég…

Í Vöðlavík: Þetta voru ógurleg átök

Ómar Sigtryggsson var vélstjóri á björgunarskipinu Goðanum þegar skipið fórst í Vöðlavík, þegar freista átti þess að draga að bátinn Bergvík af strandstað. Skömmu eftir slysið, snemma árs 1994, birti…

Tveir úr löggunni kærðir fyrir fantaskap

Fortíðin Tveir lögreglumenn voru kærðir fyrir fantaskap og handtöku. Það var aðfaranótt sunnudags að maður um þrítugt var í leigubíl á leið til vinnu. Bilstjóri leigubílsins er fyrrverandi eiginkona…

Prófstykkið fór í gröfina

Fortíðin Enn liggur ekki Ijóst fyrir hvort gripið verður til þess ráðs að grafa upp jarðneskar leifar konu, sem síðastliðið sumar fór með prófstykki tannlæknanema í gröfina áður en prófessorar…

Skrautlegar sögur um íslenska búðarþjófa

Fortíðin „Við höfðum veitt þessari konu athygli vegna þess að hún kom alltaf með barnið sitt með sér og hafði það í kerru sem hún ók um í versluninni. Sjálf hélt konan á innkaupakörfu. Á milli þess…

Forsetinn og blaðamaðurinn

Fortíðin Þessi mynd var tekin á Þingvöllum, sennilega veturinn 1988 frekar en 1989. Ég og Kristján Ari Einarsson ljósmyndari vorum á ferð á Þingvöllum þegar við sáum forseta Íslands, frú Vigdísi…