- Advertisement -

Guðlaugur Þór, ekki í mínu nafni

Mér finnst fyrir neðan virðingu okkar…

Jón Örn Marinósson skrifar:

Ég verð að segja það hreinskilnislega, Guðlaugur Þór: Mér finnst fyrir neðan virðingu okkar sem þjóðar að skríða til Washington og biðja um greiða úr höndum þeirra manna sem ráða ríkjum í Hvíta húsinu á þessum viðsjárverðu tímum. Þú ræður að sjálfsögðu hvort þú vilt niðurlægja sjálfan þig og íslensku ríkisstjórnina með þessari för – en þú ferð a.m.k. ekki í mínu nafni, svo mikið er víst.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: