- Advertisement -

Leikreglur markaðsbúskapar gildi

Ragnar Önundarson skrifar:
Kristófer Oliversson hótelrekandi er í Kastljósi. Hann telur að ,,brúarlán” banka með ríkisábyrgð muni þurfa að afskrifast amk. að hluta. Það er hugsanlegt, en ekki fyrr en núverandi hlutafé hefur verið afskrifað áður. Það gilda leikreglur í markaðsbúskap, áhættufé eigenda tapast fyrst, svo ótryggðar skuldir og veðskuldir síðast. Ef eigendur ,,fá afskrifað” án þess að tapa sínu er verið að gefa þeim peninga, oftast almannafé.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: