- Advertisement -

Magnús segir sig úr Fíladelfíu

Magnús Stefánsson, sem í eina tíð var trommuleikari í Utangarðsmönnum Egói og Sálinni, hefur sagt sig úr Hvítasunnukirjunni Filadelfíu.

Magnús er nú best þekktur sem ötull baráttumaður fyrir forvörnum gegn fíkniefnaneyslu.

Hann skrifar: „Eftir að hafa verið skráður í Hvítasunnukirkjuna Fíladelfíu í 18 ár, og hafa unnið sjálfboðaliðastarf á hverjum einasta sunnudegi í Samhjálp frá árinu 2007 til 2012, hef ég ákveðið að segja mig úr þeim söfnuði þar sem kirkjan tekur afstöðu með félagasamtökum sem eiga peninga umfram það að styðja við einstaklinga sem eru að reyna að standa á rétti sínum gegn ofbeldi og óréttæti. Money makes the world go round.. líka í kirkjunni greinilega.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: