- Advertisement -

Samherji er sköpunarverk nýfrjálshyggjunnar

Gunnar Smári skrifar:

Ríkasta fyrirtæki á Íslandi, framvörður nýfrjálshyggjunnar (einkavæðing náttúruauðlinda almennings), óligarkisma (öll völd til hinna ríku) og fjármálavæðingar kapítalismans (útgerð sem fjármálastarfsemi) er skipulögð glæpastarfsemi (afleiðing afregluvæðingar og eftirlitsleysis). Hvað ætlið þið að gera í því? Segja að þetta sé vandamál fólksins í Namibíu? Þetta er ykkar vandamál, þetta er sköpunarverk íslensks samfélags á undanförnum árum. Hvað ætlið þið að gera í því? Bíða og sjá til hvað Samherji og stjórnmálafólkið sem hann á ætla að gera?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: