- Advertisement -

Tryggja þarf aðskilnað lögreglu og Sjálfstæðisflokks

Gunnar Smári skrifar: Öruggasta leiðin til að byggja upp sæmilega löggæslu er að tryggja aðskilnað lögreglunnar og Sjálfstæðisflokksins. Þótt flokkurinn virðist hafa misst stjórn á hinum innmúruðu og innvígðu heldur hann áfram að skipa þau í öll embætti, öllum til armæðu og þeim sjálfum til skammar.

Kolbrún Valsdóttir skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn er að fá embættisveitingar sínar rækilega í hausinn. Þar á bæ hefur Flokksskírteinið alltaf vegið þyngra en hæfi fólks til starfa. Nú eru bæði Alda Hrönn og Ólafur (hinn) Helgi til vandræða hjá lögregluembættinu á Suðurnesjum. Þar áður var Haraldur Johannessen til vandræða hjá ríkislöggunni. Enn er eftir að þrífa upp eftir síðustu embættisfærslur hans.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: