- Advertisement -

Vilja að ríkið styðji við brugghús

Þingmenn nokkurra flokka, undir forystu Albertínu Friðbjargar Elísdóttur, hafa lagt fram lagafrumvarp sem er ekki síst ætlað að auka bruggun bjórs.

„Fyrir fyrirtæki sem framleiða allt að 1.000.000 lítra á ári skal afslátturinn nema 50% af áfengisgjaldi. Fari ársframleiðsla umfram 1.000.000 lítra skal afsláttur lækka hlutfallslega uns hann fellur niður við 2.000.000 lítra,“ segir í frumvarpinu.

Í greinargerðinni er þetta að finna: „Tilgangur frumvarpsins er því ekki að lækka verð til neytenda heldur að veita smærri framleiðendum meira bolmagn til að stunda vöruþróun, auka fjárfestingu og stækka fyrirtæki sín.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: