- Advertisement -

Engin manneskja er ólögleg!

Sólveig Anna skrifar:

Skrifum öll undir. Ástandið í veröldinni er nógu slæmt og mannvonskan of mikil; við getum ekki samþykkt að saklaust fólk, sem vill aðeins tækifæri til að lifa í friðsemd við annað fólk og hefur ekkert til saka unnið, sé pyntað af íslenska ríkinu. Ég segi pyntuð vegna þess að hvað er það annað en pynting að þurfa að þola að hafa fest rætur með börnunum sínum og vera svo kastað burt, eins og hverju öðru rusli.

Samstaða með börnunum Abdalla, Rewida, Hamza og Mustafa! Stoppum grimmd dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar! Engin manneskja er ólögleg!


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: