- Advertisement -

Engir flokkur í framboði í Tálknafirði

Stjórnmál Að þessu sinni verða persónukosningar í Tálknafirði þar sem enginn flokkur lýsti yfir framboði. Síðast, það er 2010, var einungis einn listi, Sjálfstæðisflokks.

Nú ber svo við að enginn listi er í kjöri og því eru allir bæjarbúar í kjöri, eða því sem næst.

Í næsta nágrenni, í Vesturbyggð, er aðeins listi í framboði og því er sjálfkjörið þar. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sem er með reyndari stjórnmálum á suðurfjörðum Vestfjarða, biðst undan kjöri.

Hér er viðtal við hana um þessa sérstöku stöðu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: