- Advertisement -

Stjórnmálaflokkar sem steindauð reköld

Gunnar Smári skrifar:

Enn eitt merki þess að stjórnmálaflokkarnir sem draga til sín um fjóra milljarða á hverju kjörtímabili úr opinberum sjóðum virka ekki sem hugmyndadeiglur, er steindauð reköld sem hafa þann eina tilgang að tryggja forystunni störf hjá hinu opinbera. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki enn frétt af dauða nýfrjálshyggjunnar, sem er ekki aðeins dauð, heldur brennd og grafin, en heldur áfram að boða einkavæðingu innviða og grunnkerfa samfélagsins þótt margsannað sé að það er dýrara fyrir allan almenning.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: