- Advertisement -

Katrín: Óeðlilegt að núverandi ríkisstjórn leggi fram miklar framtíðaraðgerðir

„Ég tel að það væri mjög óeðlilegt að núverandi ríkisstjórn, undir lok kjörtímabils, væri að leggja fram miklar framtíðaraðgerðir inn á næsta kjörtímabil sem hugsanlega verður einhverra annarra að útfæra,“ sagði Katrín Jakobsdóttir um fjármálaáætlun hennar eigin ríkisstjórnar.

Hvernig ber að skilja þetta. Er þá fjármálaáætlun 2022 til 2026 bara rugl?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: