- Advertisement -

Bjarni: Höfum slegið met í veiðigjöldum

„Aðeins fyrst um veiðileyfagjöldin af því að því er haldið fram að þau hafi verið lækkuð, sérstaklega á þessu kjörtímabili, sem er rangt. Það sem er að gerast er einfaldlega það að afkoma útgerðarinnar hefur versnað. Það skilar sér í lægri gjöldum. Hið rétta er að á undanförnum árum hafa verið slegin met í töku veiðigjalda af íslenskum sjávarútvegi,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í umræðu um fjáraukalög.

Það var Ágúst Ólafur Ágústsson sem spurði Bjarna: „Munu auðlindagjöld verða hækkuð eða lækkuð?“

-sme


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: