- Advertisement -

Er maðurinn galinn?

Leiðari Er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson galinn? Hann segist ætla að stefna þremur óanfngreindum fjölmiðlum, en ekki bara strax. Eiga þá allir fjölmiðlar, sem skrifa það Sigmundi Davíð kann að mislíka, að óttast málarekstur, sem er hundleiðinlegur.

Vonandi hefur hann sem minnst áhrif með hótuninni. Trúlega virkar hún á hinn veginn, hvetur frekar en letur.

Það er hreint ömurlegt að Sigmundur Davíð, eins leiðinlegt og þetta allt saman er, skuli vera að stela kosningabaráttunni. Það er svo margt og svo brýnt sem þarf að ræða fyrir kosningar.

Hann hefur einstakt lag á að herða rembihnútinn. Þetta er nánast óþolandi.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Sigurjón M. Egilsson.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: