- Advertisement -

Forstjórinn sem var á ofurlanunum

Las um daginn viðtal við forstjóra. Hann lét vel af sér. Hann rifjaði upp, til þess að gera, nýliðna þátíð. Hann sagðist skyndilega hafa orðið forstjóri eins stærsta fyrirtækis landsins. Laun forstjórans voru svo há að hann sagðist aldrei hafa getað eytt laununum. Svo há voru þau.

Í viðtalið vantaði að stóra fyrirtækið sem borgaði forstjóranum ofurlaunin varð gjaldþrota. Með miklum skelli. Fjöldi fólks varð af peningum. Ekki síst lífeyrissjóðirnir.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: