- Advertisement -

Hefur ríkisstjórnin sómakennd?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar:

Er það að gerast? Ætla stjórnvöld virkilega að hefja sama leik og gert var eftir hrunið 2008 þar sem neytendur og heimilin voru ekki bara undanskilin í aðgerðum heldur voru lög sett til að draga úr réttarstöðu neytenda og heimila. Þetta var meðal annars gert með fordæmalausum hætti, með afturvirkum lögum, sem kennd eru við Árna Pál. Ef það er vottur af sómakennd ríkisstjórnarinnar eða einhverri mótstöðu hjá stjórnarandstöðunni þá verður komið í veg fyrir afturvirkar lagasetningar á kostnað neytenda.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: