- Advertisement -

Hver týndi sjálfstæðisstefnunni?

Sigurjón Magnús skrifar:

Bjarni er kjarkmaður að mæta á fund þar sem rúmlega eitt þúsund félagar í flokknum koma saman. Áslaug Arna talar sífellt um að hún ætli að berjast fyrir sjálfstæðisstefnunni.

Þær báðar tala um að hefja sjálfstæðisstefnuna til vegs og virðingar. Fáir virðast vita hvaða stefnan það er. Eins er óvíst hvar hún týndist. Það er bent á Bjarna Benediktsson. Hann hefur verið formaður síðustu fimmtán ár.

Eftir allt og allt þá hefur Bjarni týnt stefnunni. Spilað meira á og fyrir einkahagsmuni. Fyrir sig og sína. Svo er nú komið fyrir flokknum þeirra. Stefnan hefur orðið eftir í öllu braskinu. Það er ekki gott.

Bjarni er kjarkmaður að mæta á fund þar sem rúmlega eitt þúsund félagar í flokknum koma saman. Áslaug Arna talar sífellt um að hún ætli að berjast fyrir sjálfstæðisstefnunni.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Það hlýtur að vera pínlegt fyrir Bjarna að hlusta á ræður þar sem sífellt er tuggið á að frambjóðendur tali aftur og aftur um að taka upp sjálfstæðisstefnuna.

Hitt er svo annað að landsfundargestum er svo sem treystandi til að kjósa Jens Garðar Helgason sem varaformann. Það yrði miður.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: