- Advertisement -

Síðasta ráðherraverk Ástu Lóu – eða hvað?

Hér lék allt í lyndi. Málum þokað áfram.

„Tímamótasamkomulag var gert í dag með réttindi barna og aðgengi þeirra að fullnægjandi þjónustu að leiðarljósi. Ríkið tekur að sér framkvæmd og fjármögnun þriðja stigs þjónustu við börn með fjölþættan vanda, börn sem þarfnast svo sérhæfðrar þjónustu að ekki er mögulegt að veita hana á heimili þeirra og nauðsynlegt er að vista börnin utan heimilis.

Málefni barna með fjölþættan vanda hefur verið forgangsmál hjá mér frá fyrsta degi og því er afar ánægjulegt að fá að lýsa því yfir að til staðar er vilji og fjármagn til þess að fara í stórhuga og heildstæða uppbyggingu úrræða fyrir þennan viðkvæma hóp barna,“ skrifaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir í lok embættisferils síns í Mennta- og barnamálaráðuneytinu.

Grimm örlög áhugasams ráðherra.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: