Nýjar fréttir

Ljósmæðir aflýsa verkfallinu

Ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu.

Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Tillagan felur í grundvallaratriðum í sér sambærilegar hækkanir og…

Boðar átök um veiðigjöldin

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, gerir ráð fyrir átökum á Alþingi í haust þegar ríkisstjórnin heldur áfram tilraunum til lækkunnar veiðigjalda. „Það stóð upp úr…

Forsetinn og fálkaorðan

„Vegna umræðu um veitingu hinnar íslensku fálkaorðu til erlendra ríkisborgara er embætti forseta Íslands ljúft að taka fram að um það gilda ýmsar reglur, samningar og hefðir. Þannig gilda t.d. víða í…

Afsvar Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokki hefur tekist með mjög áberandi aðferðum að tefja samþykktar breytingar á stjórnarskránni, hvað þá að taka upp nýja stjórnarskrá. Ávallt er sagt að takst verði full samstaða til…

Elísabet skilar Fálkaorðunni

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklipppari hefur skilað fálkaorðunni sem henni var veitt á nýársdag 2016. Elísabet skýrir ástæðuna: „Þetta er mér hjartans mál og þó það sé ekki alltaf auðvelt að…

Velferðarnefnd fundar vegna ljósmæðradeilunnar

„Þingflokkurinn er búinn að funda með ljósmæðrum og bjóða þeim þá aðstoð sem þær óska og við getum veitt,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata . Hann segir að Halldóra Mogensen, formaður…

Segir íslenska þingmenn vera dóna

Össur Skarphéðinsson tjáir sig um nýorðna atburði: „Fullveldisfárið snýst um danskan gest sem segir íslenskum þingmönnum að þeir séu dónar og eigi við kynþroskavanda að stríða. Vinstrisinnaður…

Helga Vala vill að Steingrímur leiðrétti

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, leiðrétti ummæli sín án tafar. Hún segir hann fara rangt með í opinberu bréfi til Piu…

Sjálfshátíð fyrirmenna og vanvirðing Dana

Blaðamennirnir Súsanna Svavarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson eru meðal þess fólks sem er ekki kátt með „Þingvallahátíð“ Alþingis. Súsanna skrifar: Besta lýsingin sem ég hef heyrt á gærdeginum,…

„Hugsið ykkur þessa sjúku ósvífni“

Sólveig Anna Jónsdóttirm, formaður Eflingar, bregst við leiðara Fréttablaðsins, leiðara sem Hörður Ægisson, einn af ritstjórum blaðsins, skrifar. Leiðarahöfundur Fréttablaðsins opinberar enn á ný…

Hefur trú á Skúla og Björgólfi

„Samhliða örum vexti ferðaþjónustunnar hefur vöxtur félaganna verið ævintýralegur. Rekstur þeirra er augljóslega erfiðari en á undanförnum árum meðal annars vegna hærri olíukostnaðar, launakostnaðar…

Svandís er reið ljósmæðrum

„Við höfum lækkað okkar kröfur mjög mikið, alveg að sársaukamörkum. En við erum ennþá til viðræðna…

„Ja, hvað ætla ljósmæður að láta þetta ganga lengi? Hvað er ásættanlegt að láta þetta ganga lengi? Það er alveg augljóst að við erum á ystu nöf,‘‘ þannig svaraði Svandís Svavarsdóttir…

Helga Vala gekk víst á dyr

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mætti í kvöldboðið á Hótel Sögu í gærkvöld. Hún gekk á dyr þegar Pia Kjærgaard heiðursgestur Alþingis hélt þar ræðu. „Þetta var hvorki afmæli…

„Þið megið skammast ykkar margfalt“

Unnsteinn Manuel Stefánsson, sem er verðandi faðir, skrifar fína grein á Facebook. Ég bý og er uppalinn í miðbænum. Eins og flestir í þessu hverfi hef ég nokkrum sinnum kosið VG. Í þessu hverfi er…

Svandís, það er búið að loka

Svandís Svavarsdóttir: „Það er stundum talað um að við séum ekki að stuðla að kerfisbreytingum í þessari ríkisstjórn. Það er rangt. Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum…

Inga sakar Helgu Völu um lýðskrum

„Svo er verið að tala um popúlista! Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað?“

„...það sem vakti ekki síður furðu mína voru Píratar sem ákváðu að láta ekki sjá sig þar sem þeir virtust fatta það tæpum tveimur mánuðum á eftir öllum öðrum hver var heiðursgetur þingfundarins við…

Þau ríku stela undan skatti

Fyrir nokkrum árum sýndi norsk könnun fram á að allra ríkasta fólkið stingur að meðaltali um 35% af tekjum sínum undan skatti. Sama hlutfall meðal hinna tekjulægstu er nánast 0%. Samt stundar…

Borgarstjóri flúinn í sumarfrí

„Það er ljóst að nýkjörinn formaður borgarráðs fær storminn í fangið á sínum fyrstu vikum í starfi.“…

Hún er hörð stjórnarandstaðan í Reykjavík. Vigdís Hauksdóttir boðar langan átakafund í borgarráði í dag. „Við í stjórnarandstöðunni fengum þær fréttir í gær að borgarstjóri væri flúinn í sumarfrí…