Nýjar fréttir

Óþarfa fimm vikur í verkfalli

- formaður VM segir sjómannaverkfallið hafa varað fimm vikum og lengi. Segir sjómenn hafa skaðast af…

Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, segir verkfall sjómanna hafa staðið allof lengi og hægt hefði verið að semja mun fyrr en gert var. „Verkfallið var fimm vikum…

Afnám verðtryggingarinnar

Umræðan um afnám verðtryggingar er ekki ný af nálinni. Í leiðara DV 5. febrúar 1988 skrifar Ellert B. Schram meðal annars orð sem eiga jafnvel við enn þann dag í dag: „Ekki fer víst framhjá neinum…

Ísland á ekki fólk í allar stöður

- verðum að fá fólk erlendis frá. Starfsmannaleigur kunna að vera nauðsynlegar þess vegna. Íslensk…

Böðvar Jónsson, hjá Íslenskri verkmiðlun, segir Íslendinga eina ekki geta mannað öll þau störf sem þarf til að halda samfélaginu gangandi. Því sé og verði þörf fyrir starfsmannaleigur hér á landi.…

Skúli skemmtir sér með Icelandair

„Ég myndi glaður bjóða þessu ágæta fólki vinnu svo framarlega sem það standist hæfniskröfur okkar,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri Wow air í Morgunblaðinu í dag, spurður um viðbrögð við uppsögnum…

Vilja takmarka vald forstjórans

- sex prófessorar, við Landspítala og læknadeild Háskóla Íslands, segja vaxandi óánægju innan…

„Með skipan stjórnar yfir Landspítala verður að vissu leyti dregið úr völdum forstjóra,“ segir meðal annars í langri grein sem sex prófessorar, við Landspítala og læknadeild Háskóla Íslands, skrifa í…

Ráðherrann skúbbar lögreglustjórann

- lögreglan skorar á fjölmiðil að yfirheyra ráðherrann um glæpi sem hann þekkir til.

Þeir voru manna mest í fréttum síðustu tvær vikurnarm, Benedikt Johannessen, lögreglustjóri ríkisins, og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra. Haraldur vegna byssuburðar lögreglunnar. Benedikt vegna…

Staurblankur lifði sældarlífi í eina viku

- spaugileg frétt frá árinu 1988, þar sem rætt er við gerenda og þolanda í einkennilegri afbrotasögu…

Maður sem sagði rangt til nafns gisti í eina vikuá Holiday Inn hótelinu. Þegar hann bókaði sig á hótelið var hann ekki krafinn um skilríki. Hann sagðist heita Ægir Ágústsson og vera frá Ísafirði.…

Á flótta undan einni milljón

- hluti 365 fluttur úr landi í tilraun til að komast hjá að borga sekt vegna áfengisauglýsinga.

Fjölmiðlanefnd gerði ekkert með tilraun 365 til að komast undan að borga eina milljón sem fyrirtækinu var gert að greiða vegna áfengisauglýsinga í tímaritinu Glamour. Fjölmiðlanefnd taldi víst að…

Ráðherra brást og Alþingi skildi ekki

Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar í nýjasta Lögmannablaðið grein um skipan dómara í Landsrétt. Reimar er gagnrýninn á Sigríði Á. Andersen…

Viss um sigur svikaranna

- Davíð Oddsson telur hugmyndir ríkisstjórnarinnar, til að uppræta skattsvik, vita vonausar og talar…

„Það má teljast með miklum ólíkindum að sú ríkisstjórn sem nú situr, og ætti að innihalda flokka og fólk sem aðhyllast frelsi einstaklingsins og frjálslynd lífsviðhorf, skuli hafa uppi áform um að…

Hóta lögmanni Útvarps Sögu

Sævar Þór Jónssyni, sem sinnir lögmannsstörfum fyrir Útvarp Sögu, segir að sér hafi verið hótað þess vegna. Bæði hefur verið hringt í Sævar Þór og honum sendur tölvupóstur með hótunum. Þetta kemur…

Drykkja jókst með bjórnum

- drekkum mun meira en áður. Grænlendingar hafa minnkað drykkju mest allra Norðurlandabúa en…

Íslendingar drekka mun meira af áfengi nú en áður. Frá árinu 1980 og til ársins í fyrra hefur drykkjan aukist um 73 prósent. Það er Hagstofan sem birtir þessar upplýsingar. „Áfengisneysla, byggð á…

Brynjar hæðist að Viðreisn

„Mikið er gleðilegt að frjálslynda fólkið í ríkisstjórninni ætli að banna peningaseðla í baráttunni gegn skattsvikum. Að vísu mun móðir mín á tíræðisaldri svelta en það er smámál miðað við að gera…

Landsbankinn gerir upp hrunlánið

- góður árangur í rekstri og fjármögnun eru lykilatriðin, segir Lilja Björk Einarsdóttir…

Landsbankinn hefur greitt að fullu upp eftirstöðvar skuldabréfa sem gefin voru út til gamla Landsbanka Íslands, nú LBI ehf., vegna eigna og skulda sem færðar voru frá LBI til bankans í október 2008.…

Ábekingar Róberts Árna með nafnleynd

Dómsmálaráðuneytið mun ekki upplýsa hvaða tveir einstaklingar sem vottuðu um góða hegðan Róberts Árna Hreiðarssonar. Ákvörðunin er studd með tilvísun í lagagreinar um persónuvernd. „Í vinnugagni sem…

Hvar endar Skagafjörður?

- skipulagðar ferðir enda flestar við Glaumbæ. Sauðkræklingar vilja fleiri ferðamenn.

„Halda mætti að Skagafjörður endi við Glaumbæ,“ sagði kona sem starfar við ferðaþjónustu á Sauðárkróki. Fleira tala á sama veg. Heimamenn segja flestar rútur, það eru skipulagðar ferðir með erlent…

Löggan og traustið

Bjarni Benediktsson sá ástæðu til, í þjóðarhátíðarræðu sinni, að taka fram að lögreglan verðskuldi allt það traust sem hún hefur mælst með í skoðanakönnunum. Tilefni forsætisráðherra var vörn vegna…

Byssuburður lögreglu er pólitískur

- fylgjendur byssuburðar lögreglunnar eru einkum kjósendur þriggja flokka.

Í skoðanakönnun Maskínu kemur skýrt fram að fylgjendur vopnaburðar lögreglunnar eru einkum kjósendur þriggja stjórnmálaflokka; Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Viðreisnar. Stuðningsmenn…