Nýjar fréttir

Óli Björn og harði stálhnefinn

„Og ég hef sagt: Það er kannski best að við tökum upp stefnu sænskra sósíaldemókrata sem að eru…

Stjórnmál „...við eigum að mæta öllum þeim með hörðum stálhnefa sem ætla að koma hingað til Íslands sem... ...misnota velferðarkerfið okkar,“ sagði Óli Björn Kárason, þingmaður og frambjóðandi…

Algjörlega óþolandi inngrip

Staða Sjálfstæðisflokksins er vafasöm. Flokkurinn er tengdur við aðgerðir sýslumannsins.

Fjölmiðlar Áður hefur sýslumaður samþykkt lögbann á fjölmiðil. Sýslumaður hefur gert það en ákvörðun hans hefur verið hrundið í héraði og Hæstarétti. Sýslumaður hefur ekki lært af mistökum. Hann hikar…

Til fyrirmyndar

Stundin hefur staðið sig vel. Best að birta þetta meðan það má, https://stundin.is/tagg/vidskipti-bjarna-benediktssonar/

Hinn fullkomni afleikur

Aðrir fjölmiðlar munu væntanlega taka við. Varla verður sett lögbann á alla fjölmiðla?

Stjórnmál Hafi Bjarni Benediktsson verið aðþrengdur fyrir, er hann innikróaður núna. Næstu daga mun lögbannið og tilurð þess yfirskyggja alla kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins, þó einkum baráttu…

Innra uppgjör í Sjálfstæðisflokki

Stjórnmál Hvorutveggja er skorað á kjósendur Sjálfstæðisflokksins að strika yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar og nafn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Upphafið er vafasöm grein Ásmundar og viðbrögð við…

Ásmundur leysir vind

Stjórnmál Það munar ekki um viðbrögðin í Sjálfstæðisflokknum við grein Ásmundar Friðrikssonar. Flokkurinn logar stafnanna á milli. Þar sakar hver annan um hræsni. „...hræsnararnir í…

Vill enginn 80 milljarða?

Allir stjórnmálaflokkarnir eiga það sameiginlegt að tala ekkert um skattsvikin og þá peninga sem…

Stjórnmál Alþingi Íslendinga ákvað að draga úr framlögum til skattaeftirlits þegar það samþykkti gildandi fjárlög. Á sama tíma var reiknað að um áttatíu milljarðar króna séu sviknir undan sköttum á…

Benedikt breytir rétt

Leiðari Benedikt Jóhannesson, fráfarandi formaður Viðreisnar, breytti rétt þegar hann sagði af sér formennsku í Viðreisn, flokknum sem hann á mestan þátt í að er til. Óheppileg ummæli hans vógu þungt…

Ábyrg og málefnaleg gagnrýni

Umræðan Ábyrg og málefnaleg gagnrýni er af hinu góða og þróar og þroskar alla umræðu og stefnumótun. Til að það gerist  þarf hún að vera málefnaleg og lausnamiðuð. Að mínu mati fá mörg stór málefni…

Benedikt settur af

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekur við formennsku í Viðreisn

Stjórnmál Benedikt Jóhannesson verður settur af sem formaður Viðreisnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður formaður flokksins. Óheppileg ummæli Benedikts voru kornið sem fyllti mælinn. Ósætti…

Hörmulegar afleiðingar ójafnaðar og fátæktar

Umræðan Nýlega voru í Bretlandi birtar niðursstöður einhverrar viðamestu könnunar, sem gerð hefur verið á menntun og stöðu barna, og árangri þeirra í lífinu. Könnunin hefur staðið í 70 ár og náð til…

Sjálfstæðisflokkurinn er skattaflokkur

Samantekt af orðum og athöfnum ráðherra og þingmanna Sjálfstæðisflokksins í skattamálum.

Fréttaskýring Sjálfstæðisflokkurinn varar við að vinstri stjórn, komist hún til valda, muni hækka skatta þannig að hér verði nánast ólíft. En hver er raunverulegur vilji Sjálfstæðisflokksins? Á árinu…

Úr valdastólum í „lobbýisma“

Umræðan Er spilling á Íslandi? Greco, sem kannar spillingu einstakra landa, ætlar enn og aftur að rannsaka spillingu hér á landi. Meðal þess sem verður skoðað er hvort og þá hvernig hagsmunagæslufólk…

Benedikt stekkur afturábak

Leiðari Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sér til þess að flokkur hans þarf enga andstæðinga, flokkur hans, sem er við dauðans dyr, færist nú hratt nær dauðanum. Ekki síst vegna formannsins.…

120 milljónir aukalega í leikskólana

Borgin ver nýjum peningum til leikskólanna. Aðgerðir til að fá fólk til starfa. Hafnar að greiða til…

Samfélag Reykjavík grípur til aðgerða sem ætlað er að styrkja leikskóla borgarinnar í von um að dragi megi úr manneklu þar. Borgarráð er einnig einhuga um að ekki komi til greina að skerða…

Fær skúringarfólkið að borða í mötuneytunum?

Tillögu Sjálstæðismanna vísað frá. Óþarfi að breyta því sem þarf ekki að breyta, segir meirihlutinn.

Stjórnmál Meirihlutinn, í borgarstjórn, vísað frá tillögu um ræstingarfólki verði heimilt að borða í mötuneytum Reykjavíkurborgar í ráðhúsinu og í Höfðatorgi. „Líkt og fram kemur í umsögn skrifstofu…

Magalending Framsóknar

Leiðari Skaðinn af brotthvarfi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, og margra annarra, úr Framsóknarflokknum virðist ætla að verða meiri, jafnvel mikið meiri, en nokkurn kannski óraði fyrir.…

Katrín gagnrýndi Sjálfstæðisflokk, en…

Umræðan Vinstri grænir héldu landsfund í gær. Katrín Jakobsdóttir formaður flokksins gagnrýndi Sjálfstæðisflokkinn fyrir sífellt tal um stöðugleika og sagði, að lítið gagn væri í stöðugleika, þegar…