Nýjar fréttir

Turnarnir tveir verða saman í meirihluta

Aðrir kostir eru flóknir og kalla margra flokka samsteypur. Eyþór og Dagur munu byrja á að ræða…

Má vera að Eyþór Arnalds, ótvíræður sigurvegari borgarstjórnarkosninganna, byrji á að bjóða Degi B. Eggertssyni með sér í meirihluti? Það er einfaldasta leiðin. Eyþór verður borgarstjóri og Dagur…

Fjórðungshlutur Vigdísar

Vigdís Hauksdóttir var viss um, fram á miðja koninganótt, að hutur Miðflokksins í Reykjavík yrði allt annar og meiri en raun varð á. Lengst af var hún sannfærð um að Miðflokkurinn fengi fjóra…

Elliði kennir Páli um tapið

Elliði Vignisson, fráfarandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir afstaða Páls Magnússonar fyrsta þingmanns Suðurkjördæmis kunni að hafa skipt sköpum þegar meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll í…

RÚV hafði ekki tími til að spyrja Eyþór

Einar Þorsteinsson Ríkissjónvarpinu segir í viðtali við DV að hann og aðrir innanhúss hafi verið sátt með þátt gærkvöldsins. Hann var spurður hvers vegna Eyþóri Arnalds hafi verið hlíft í ljósi…

Úrtöluraddirnar þagnaðar

Úrtölufólkið eru trúlega þagnaðar. Margir töldu að fjöldi framboða og kosningaþreyta myndi draga úr kjörsókn. Klukkan sex höfðu mun fleiri kosið í Reykjavík en á sama tíma i…

Panama, RÚV og Fréttatíminn sálugi

Einar Þorsteinsson steig sérstakt spor í gærkvöldi þegar hann óvænt spurði Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afdrif Fréttatímans sáluga. Ekki man ég hvort hann stýrði leiðtogaumræðum fyrir…

VG valdi dauðaslóð Bjartrar framtíðar

Annað er óhugsandi en leiðtogar Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir, bíði spenntar eftir hvernig flokknum þeirra reiðir af í dag. Hættan er mikil. Björt framtíð dó ekki vegna…

Formaður andmælir Framsókn

Formaður Íbúasamtaka miðborgarinnar, Benóný Ægisson, er alls ekki sáttur við framgöngu Framsóknarflokksins í aðdraganda kosninganna. Benóný skrifar: Eitt aðalslagorð Framsóknarflokksins í…

Viðreisn er hinn pólitíski armur SA

Þegar frambjóðendur Viðreisnar í Reykjavík sögðu flokkinn vilja helst lækka álögur á atvinnuhúsnæði og hækka þess í stað gjöld á almenning virtist fáum brugðið. En hvers vegna brá fólki ekki? Það…

Þórhildur Sunna fékk mest þingmanna

Kostnaður vegna þingmanna í apríl liggur fyrir. Ásmundur Friðriksson er í ellefta sæti.

Ferðakostnaður og starfskostnaður, sem Alþingi greiðir þingmönnum sérstaklega, er mishár milli þingmanna. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fékk mest allra, eða 514.858.…

Frambjóðandi baktalar Róbert

Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er ekki par sáttur. Hann segir frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð hafa mætt í eitt af fyrirtækjum Róberts og haldið þar „óþverra ræður“ um…

turisti.is kærir Isavia fyrir leynd

Ferðavefurinn turisti.is hefur kært Isavia til kærunefndar upplýsingamála. Ástæða þess er endurteknar synjanir um upplýsingar. Annað gildir hvað varðar flugmálayfirvöld í flestum öðrum löndum. Þaðan…

Orðljótar Samfylkingarkonur

Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er eindreginn stuðningsmaður Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum. Hann er að sama skapi mikill andstæðingur Samfylkingarinnar og einkum Dags B.…

Valhöll vill að sem fæstir kjósi

Þekkt er að úthringiver Valhallar hringdi til erlendra kjósenda og varaði þá við að fara á kjörstað, þar sem þeir hefðu ekki rétt til að kjósa. Þetta voru rangar fullyrðingar Valhallar og eftir að upp…

Úr 75 prósentum í 50 á hálfu ári

Gallup mældi fylgi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur rétt undir síðustu áramót. Það reyndist vera tæplega 75 prósent. Sem er mjög mikið. Nú, þegar tæplega háft ár frá…

Vigdís vill opna „neyðarbrautina“

Sakar Dag um siðleysi og leggur til að við hættum þátttöku í Eurovísion um ókomna framtíð.

Vigdís Hauksdóttir, sem fer fyrir lista Miðflokksins í Reykjavík, vill að „neyðarbrautin“ verði opnuð sem fyrst. Hún segir ekkert því til fyrirstöðu og það væri hægt að gera samdægurs. Þetta…

Brynjar stóð á gati

Brynjari Níelssyni var svarafátt þegar hann talaði við gamlan félaga sinn. Gefum Brynjari orðið: „Gamall félagi minn, sem hefur verið meira til vinstri í tilverunni, lagði leið á lykkju sína til…