Nýjar fréttir

Bjarni Benediktsson, vor og haust

Stjórnmál „Ef eitthvað er þá er þessi fjármálastefna mögulega ekki nægjanlega aðhaldssöm miðað við aðstæður,“ sagði Bjarni Benediktsson á Alþingi snemma í apríl á þessu ári, þá forsætisráðherra, að…

Fín sending að austan

Stjórnmál Unnur Brá Konráðsdóttir mun, samkvæmt Vísi, velta fyrir sér að taka þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hvolsvellingurinn Unnur Brá er…

Ný íslensk fiskiskip sem spúa eitri

Ný íslensk fiskiskip brenna brennisteinsríkri svartolíu; „sem er skaðvaldur og á pari við kol.“

Sjávarútvegur „Þetta er hreinn og klár skandall og skömm,“ skrifar Úlfar Hauksson, vélstjóri og stjórnmálafræðingur í umræðu á Facebook. Úlfar er nú vélstjóri á Dettifossi, skipi Eimskipafélagsins.…

Hanna Birna elt heim og hótað lífláti

Erfiðara fyrir konur: „Ég vil ekki vera sú kona sem lætur undan slíkum ómaklegum, ósanngjörnum og…

Samfélag Hönnu Birnu Kristjánsdóttir var hótað lífláti þegar Lekamálið stóð sem hæst. Hanna Birna var í viðtali við Sigurjón M. Egilsson, í beinni útsendingu í ágúst árið 2014. Þar barst talið að…

Rúmast tvær ríkisstjórnir í einni?

Leiðari Flokkarnir tveir, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, sem mynda núverandi ríkisstjórn, ásamt Framsóknarflokki, eru ekki eins líkir og forystufólk þeirra vill vera láta. Komið er babb í bátinn.…

Hin deigu vopn Páls Magnússonar

Flaggar vafasömu prófkjöri. Fær áskoranir um að fara í formannsframboð. Ríkisstjórn með nokkra…

Stjórnmál Á stuttum stjórnmálaferli er Páll Magnússon enn ósáttur. Hann vill verða ráðherra í ríkisstjórn, en fær ekki. Páll veifar því vopni að hann sé efstur á lista síns flokks í Suðurkjördæmi, og…

Ritstjóri stakk stórfrétt undir stól

Umræðan Allir blaðamenn sem sinna starfi sínu af alúð vita að þær fréttir sem þeir afla eru ekki prívat eign þeirra. Fréttrnar eru eign fjölmiðilsins og það ber að segja fréttirnar. Sama hvort…

Hinn ráðherralisti Sjálfstæðisflokks

Stjórnmál Hélt um tíma að Bjarni Benediktsson myndi hugsa stórt og gera verulegar breytingar á ráðherraskipan flokksins. Svo varð ekki. Hinn listinn var svona: Utanríkismál; Bjarni Benediktsson.…

Vilja að Páll fari gegn Bjarna

Stjórnmál Páll Magnússon, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis, gekk fúll af þingflokksfundi í dag, þar sem Bjarni Benediktsson tilkynnti ráðherraval sitt. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við…

Sæll Bjarni Benediktsson

Leiðari Þó þú hafir tilkynnt mér að þú munir aldrei tala við mig framar, sem og þú hefur staðið við, þá ætla ég samt að ávarpa þig. Mig langar það mikið að hrósa þér. Þú Bjarni, hefur spilað hreint…

Árni Páll: VG breytti rétt

Stjórnmál Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, fagnar nýrri ríkisstjórn. „Glaður að heyra af nýrri rikisstjórn undir góðri forystu. Katrín Jakobsdóttir er vinkona mín,…

Vangadans í Valhöll

Leiðari Það var létt stemning í Valhöll þegar heimafólk fagnaði formanni sínum er hann las upp og kynnti fyrir þeim afrakstur viðræðna hans við Katrínu Jakobsdóttir, sem og Sigurð Inga. Við öðru…

Ný ríkisstjórn byrjar með skrípaleik

Stjórnmál Vissulega kom öllum á óvart að verðandi ríkisstjórn hafi ekki náð saman um fjárlagafrumvarp, sem þó var búið að boða ítrekað, og ætla í stað þess að sameinast um frumvarp Benedikts…

Eitt núll fyrir Bjarna

Katrín samþykkir „sveltistefnu“ Bjarna Benediktssonar. Katrín og Bjarni leggja ekki fram margboðað…

Stjórnmál Ekki er það merkilegt fjárlagafrumvarpið sem leiðtogarnir þrír hafa setið yfir svo dögum skiptir. Samstaða hefur greinilega ekki tekist um breytingar og í stað þess að leggja fram margboðað…

Vildi Katrín alltaf Sjálfstæðisflokkinn?

Stjórnmál Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir súrt að hugsa til þess að viðræður stjórnarandstöðunnar síðustu um stjórnarsamstarf hafi aðeins verið til þess að Katrín…

Hægri hugur VG og Framsóknar

Umræðan Katrín Jakobsdóttir formaður VG sagði í Víglínunni í gær, að stjórnarsáttmáli, stjórnar með íhaldi og framsókn yrði lagður fyrir flokksstofnanir á miðvikudag. Það bendir til þess að komið…

Greip fast í klof Alberts

Dr. Guðrún Jónsdóttir lýsir kynerðislegri áreitni í borgarstjórn.

Samfélag Dr. Guðrún Jónsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, er í fínu viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hún segir frá kynferðislegri áreitni í borgarstjórn Reykjavíkur. Hér er gripið niður í…

Sami fiskurinn veðsettur þrisvar

Fortíðin Arcticlax hf., fiskeldisfyrirtæki, þar sem meðal annars eru í stjórn Össur Skarphéðinsson alþingismaður, Gísli Örn Lárusson, forsrjóri Skandia á Íslandi, og Bergþór Konráðsson, forsrjóri…