Nýjar fréttir

Bjarni svarar, en hverju?

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra Íslands og helsti valdamaður þjóðarinnar, var spurður af fréttamanni Rúv hvort kostnaður af rekstri banka hér sé meiri en í nágrannalöndunum. Svar Bjarna…

Ekki unnt að meta árangurinn

Ólafur Ísleifsson spurði unhverfisráðherra árangurinn af kolefnisgjaldi. Útilokað að nefnar nákvæmar…

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur svarað spurningum frá þingmanninum Ólafi Ísleifssyni. Kannski má draga þá ályktun af spurningunum að Ólafur efist um kolefnisgjöldin og telji þau…

Flugfélögin stýra ferðamannastraumnum

Túristi birtir í dag fréttaskýringu þar sem dregnar eru fram staðreyndir um hvers vegna ferðafólki, til að mynda frá Þýskalandi, hefur fækkað og fjölgað frá Bandaríkjunum. „Þegar nýr áfangastaður…

Skattarnir eru sniðnir að þeim ríku

Það sem virðist vera hækkun er því í raun lækkun. Hin ríku eru alsæl með þessa skattabreytingu.…

Veigamestu skattabreytingarnar sem ríkisstjórnin hefur kynnt eru báðar til að bæta hag hinna betur settu. Ríkisstjórnin hefur þegar fengið í gegn breytingu á fjármagnstekjuskatti og kynnti hana…

Katrín er ekki nógu vinsæl

Meira þarf en vinsældir Katrínar til að halda vondri ríkisstjórn á floti.

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tapaði þriðjungi af fylgi sínu á fyrstu sjö mánuðum sínum. Í upphafi naut stjórnin 74,1% fylgi en mælist nú með 49,7%. Til einföldunar getum við sagt að í upphafi…

Með og á móti: Átökin í ráðhúsinu

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, skrifar um átök innan ráðhúss Reykjavíkur og Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar, svarar henni. Byrjum á að skoða hvað Vigdís…

Ágætt svigrúm til launahækkana

 Stefán Ólafsson skrifar:  Þeir sem gæta hagsmuna atvinnurekenda og fjárfesta tala nú mikið um að ekkert svigrúm sé til launahækkana í komandi kjarasamningum. Það kemur svo sem ekki á óvart.…

Vindum ofan af aumingjavæðingunni

Framundan er mikið uppgjör í verkalýðshreyfingunni. Forsetakkjör ASÍ verður toppurinn í baráttunni. Drífa Snædal og Sverrir Mar Albertsson hafa boðið sig fram til forseta. Þau eru fulltrúar tveggja…

Slá þögn um úrskurði kjararáðs

Fjármálaráðuneytið og kjararáð virðast vinna saman að því að þegja um úrskurði kjararáðs, sem nú hefur misst hlutverk sitt. „Fréttablaðið óskaði eftir því við fjármálaráðuneytið að það veitti afrit…

Hreykja sér af þjóðarskömm

Vandinn varð ekki til yfir nótt heldur er hann afleiðing áralangri vanrækslu. Þar er ekkert…

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar vegna deilna um hversu margar íbúðir eru í byggingu í borginni og áhrifa af byggingaréttargjaldinu. „Ég gagnrýndi fulltrúa meirihlutans í borginni í…

Drífa fer í forsetaframboð ASÍ

Okkar bíður það verkefni að auka lífsgæði hinna mörgu og stemma stigu við græðgi hinna fáu. Græðgi…

Verkalýðshreyfingin er kraftaverkahreyfing. Hún hefur lyft grettistaki til að auka lífsgæði fólks, hvort sem horft er til húsnæðismála, almannatrygginga, aukins jöfnuðar eða hækkunar launa. Síðustu…

Stuðningsfólk aðgerðarleysis

Ósvífnasta pólitíska stefna Íslandssögunnar. Þau láta umræðuna snúast um hvort formaður VR eða…

Samfylkingarfólk og annað stuðningsfólk aðgerðarleysis meirihlutans í Reykjavík í húsnæðismálum hefur dreift töflu sem gefur til kynna að 1059 félagslegar íbúðir séu í byggingu í Reykjavík til að…

Útgerðarráðherrann og hvalfangarinn

Kristján Loftsson gerði aldrei neitt með skilyrði sem sett voru vegna hvalskurðar. Lét sem hann hefði ekki heyrt af skilyrðunum. Kristján átti að hætta matvælavinnslu í fjöruborðinu þar sem honum var…

Hver fékk peningana?

„Ekki hef­ur verðlækk­un­in til bænda skilað sér á disk okk­ar neyt­enda. Spurn­ing­in er: Hvað varð um þessa fórn bænda? Lenti hún hjá afurðastöðvum? Eða hjá kaup­mönn­um? Svar óskast.“ Þannig…

Margfalt stærra en Borgunarmálið

Ákvarðanir lífeyrissjóða sæti rannsókn. Með væntanlegum breytingum á forystu ASÍ muni hulunni verða…

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að rannsaka verði margt í ákvörðunum stjórnenda lífeyrissjóða. Þar hafi margar vafasamar ákvarðanir verið teknar. Þetta kom fram í þættinum Annað…

Hugtakasafn Gunnars Smára

Ég dundaði mér við það í morgun að setja saman hugtakalista frá A til Ö um stjórnmál vorra daga, en lenti í því að hafa fleiri en eitt hugtak við nokkra stafi. Á ég að skera niður eða á ég kannski að…

Fjórtán sinnum verri en Norðurlöndin

Rætur upprisu almennings gegn auðvaldi og stjórnmálaelítunni sem sinnir erindum þess; má m.a. sjá í þessu grafi. Ef lífskjör hinna verr stæðu á Íslandi og aðgengi þess fólk að…

„Eru í besta falli popúlistar“

Ritstjóri Fréttablaðins sendir nýrri forystu í verkalýðshreyfingunni tóninn. Segir þau vera…

Hörður Ægisson, sem er einn af ritstjórum Fréttablaðsins, skrifar leiðara dagsins í blaðinu. Enn finnur hann að stöðu stærstu stéttarfélaga landsins. Hörður hefur áður efast um umboð þeirra Ragnars…