Nýjar fréttir

Katrín og Bjarni?

„Hvað er hægt að segja við slíku Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson?“ Þannig spyr Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara, í samtali við Miðjuna. Tilefnið er þetta:…

Öryrkjar verði eldiviður hagkerfisins

„Meirihluti fjárlaganefndar bregst við kólnandi hagkerfi fyrir aðra umræðu fjárlaga á fimmtudag með aðhaldsaðgerðum. Willum Þór Þórsson formaður nefndarinnar segir veikari krónu og minni einkaneyslu…

Nefndin hefur ekki lokið störfum

Guðmundur Ingi Kristinsson beindi orðum sínum til Svandísar Svavarsdóttur á Alþingi í gær vegna neitunar Sjúkratrygginga þar sem óskað var eftir styrk til að kaupa nauðsynlega hluti: „Við erum…

Laus undan þingstörfum í 265 daga

„Að jafnaði eru 100 þingdagar á ári svo það eru eftir 265 dagar sem ég sem þingmaður hef til að…

Ásmundur Friðriksson skrifaði grein á eyjar.net. Hann byrjar á að segja að þingmennska sé ólík öllum hans fyrri störfum. „Hann er kosinn til starfa og hans eini yfirmaður er kjósandinn sem á kjördag…

„Ekki til í að segja upp EES-samningnum“

Í umræðu um þriðja orkupakkann spurði Oddný Harðardóttir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur svona: „En vill ráðherrann ganga úr EES fyrir orkupakka sem ekki skiptir svo miklu máli fyrir Ísland, eins…

Flokkarnir ekki lengur hugmyndadeiglur

„Það er hugmynd forystu stjórnmálanna um lýðræði; að forystan sjálf sé styrkt gegn almenningi.“

Gunnar Smári skrifar: Lærdómur forystu stjórnmálaflokkanna af Hruninu og búsáhaldabyltingunni var að stórauka framlög ríkis og sveitarfélaga til stjórnmálaflokka, svo forysta þeirra væri ekki háð…

VG er eins og húskarl hjá íhaldinu

Katrín svarar ekki bréfum og veldur miklum vonbrigðum í röðum eldri borgara.

Björgvin Guðmundsson skrifar: Bæta þarf kjör eldra fólks með hækkun ellilífeyris. Þannig hljóðaði kosningaloforð forustuflokks ríkisstjórnarinnar, sem flokkurinn gaf í alþingiskosningunum 2017,…

Þá verður að kollsteypa skattastefnunni

Guðmundur Gunnarsson skrifar: Ef reisa á sams konar vinnumarkaðsmódel hér og tíðkast á hinum Norðurlöndunum verður íslenska stjórnmálastéttin að átta sig á því um hvað hún er að tala. Það kallar til…

SA flaggaði árvissum sveiflum

„Eng­in stór­kost­leg teikn á lofti hvað varðar Vinnu­mála­stofn­un um að sam­drátt­ur sé fram…

SA birti könnun þar sem þeirra félagsmenn sögðust ætla að sega upp starfsfólki og sumir segjast þegar hafa sagt upp fólki. Fréttin varð að aðalfrétt Moggans. Í Mogganum í dag klárar blaðið loks…

Jón Steinar um Katrínu og ábyrgðarleysi

„En þá birt­ist í fjöl­miðlum for­sæt­is­ráðherra þjóðar­inn­ar, en sam­kvæmt lög­um skip­ar sá ráðherra banka­stjór­ann til starfa og ætti því að víkja hon­um úr starfi vilji hann ekki víkja…

Ánægður með skattaívilnun fyrir fjárfesta

„Ef við byrjum á fyrri hluta þessa máls sem snýr að skattaívilnunum vegna fjárfestinga einstaklinga í hlutabréfum eru þær breytingar sem hér eru lagðar til vissulega til góða og til þess fallnar að…

Samdi Strætó við kennitöluflakkara?

Fyrirtæki sem annaðist ferðaþjónusta fatlaðra fyrir Strætó varð gjaldþrota. Samningurinn færður til…

„Í minnisblaði sem gert var fyrir Strætó bs. kemur fram „að báðir skráðir stjórnarmenn umsækjanda, og þar af einn núverandi eigandi, tengjast nýlegu greiðsluþroti tveggja fyrirtækja í sambærilegri…

Lág laun þýðir lágur lífeyrir

Björgvin Guðmundsson skrifar: Aldraðir og öryrkjar þurfa að athuga, að kjaradeilan, sem nú er í gangi, getur haft úrslitaáhrif á kjör þeirra. Ég hef orðið þess var, að sumir eldri borgarar og…

Um reynslu og reynsluleysi

Reynsla hinna reyndu hefur svo sannarlega ekki komið sér vel fyrir vinnuaflið á Íslandi. Við höfum…

Sólveig Anna, formaður Eflingar skrifar: Einhver í Silfrinu sagði að stemmninguna hjá sumum verkalýðsfélögum væri mögulega hægt að útskýra með reynsluleysi. Nú get ég ekki svarað fyrir aðrar en mig…

100 orð um hégóma

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir sjálfum sér, einkum eigin útliti, eru ekki heppilegir leiðtogar. Ómögulegt er að drattast áfram með hégóma yfir eigin útliti. Karlar sem komast sem komast á efsta pall…