Nýjar fréttir

Poppúlistar á Alþingi

Mörgum þingmönnum er mikið í mun að upplýsti verði um greiðslur til þingmanna, ekki síst að bornar verði saman akstursdagbækur þeirra við greiðslur frá Alþingi. Nokkrir þeirra þingmanna komu í…

Vilja afhjúpa Ásmund og Vilhjálm

Akstur einstakra þingmanna mun verða afhjúpaður. Þeir munu þurfa að sýna samræmi akstursdagbóka síðustu ára og þeirra reikninga sem þeir hafa framvísað, og fengið greidda. Birgir Ármannsson,…

Umræða út á túni

Stundum er erfitt að skilja þingmenn. Mest þó þegar þeir tala um sjálfa sig og sín kjör. Í Silfrinu voru fjórir þingmenn sem öllum tókst að sleppa að ræða það sem fólk þyrstir í að fá vita. Stemma…

Rafrettur verði ekki seldar í skólum

Eins verða auglýsingar bannaðar og rafrettur mega ekki vera sýnilegar á öðrum sölustöðum en…

„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lagt áherslu á að ríki setji sömu reglur um rafrettunotkun og gilda um tóbaksreykingar þar til sýnt hefur verið fram á skaðleysi varanna og hefur verið litið til…

Ásmundur féll í freistni

„Ég er ekki sammála um að fyrst og fremst sé við reglurnar að sakast,“ skrifar Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, um mál Ásmundar Friðrikssonar. „Þær eru vissulega ekki nógu góðar og…

Formaður Varðar skammar Brynjar

Gísli Kr. Björnsson, lögmaður og formaður Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, skammar Brynjar Níelsson þingmann flokksins. Tilefnið er að Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi…

Illviðri í kjördæmaviku Alþingis

Svo illa hitti á að ófærðin og illviðrið, sem verið hefur síðustu daga, skall á í kjördæmaviku Alþingis. Þeim þingmönnum sem gera út á aksturspeninga var því gert sérlega erfitt fyrir. Ófærð og…

Forseti bæjarstjórnar yfirgefur Bjarta framtíð

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttri, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, er hætt í Bjartri framtíð. Hún segir: „Í nóvember í fyrra sagði ég skilið við stjórn Bjartrar framtíðar í kjölfar…

Bjarni Ben verður áfram í fréttaskjóli

Glitnir HoldCo, eða þeir sem þar starfa, hafa ákveðið að beita því sem þeir geta til að Bjarni Benediktsson geti áfram verið í fréttaskjóli. Héraðsdómur hafði kolfellt lögbannið sem Þórólfur…

Þingmenn með eina skoðun; eru á móti

Í atkvæðagreiðslum við fjárlagafrumvarpið á Alþingi fyrir jól greiddu stjórnarflokkarnir;…

„Það er alkunna í stjórnmálum á Íslandi að flokkslínur ráða för í meirihluta mála og einnig þegar greitt er atkvæði. Flokkslínan felur það í sér að þeir sem tilheyra ákveðnum stjórnmálaflokki segjast…

Laun þingmanna tengist launum forseta ASÍ

Mærir Ásmund Friðriksson sem hann segir virkan og duglegan þingmann.

„Hvers vegna ekki að ákveða að laun alþingismanna skuli aldrei vera lægri en laun forseta Alþýðusambands Íslands og um þá gildi sömu reglur og forseta ASÍ hvað varðar hlunnindi o.þ.h.? Þannig væri…

Þórir vill verða formaður

Nú þegar Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur skv. Frétt Túrista, ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri, hefur varaformaður SA, Þórir Garðarsson tilkynnt um framboð til…

Segir Ásmund segja ósatt um fundarsókn

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sem er upphafsmaður þeirrar umræðu sem nú fer hvað hæst hefur skrifað Ásmundi Friðrikssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, opið bréf þar sem Björn Leví…

Ásmundur vildi verða bílaleiga

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sótti um til Alþingis að hann fengi að vera bílaleiga samhliða þingstörfum. Erindi Ásmundar var hafnað. Ásmundur er mjög ósáttur við þær reglur…

Yfirburðastaða Vigdísar

Á vef Útvarps Sögu má lesa, að því sem þau kalla skoðanakönnun, að Vigdís Hauksdóttir hefur yfirburða fylgi um hvern frambjóðenda hlustendur stöðvarinnar vilji sem næsa borgarstjóra. Vigdís…

Hefur aldrei verið nappaður

Það er ekki nóg með að Ásmundur Friðriksson, einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, hafi haft rétt fyrir sér þegar hann upplýsti að hann hafi aldrei verið nappaður þegar hann skilaði inn himinháum…

Ólund í forseta Alþingis

Áhugaleysi stóru fjölmiðlanna á sjálftöku þingmanna vekur athygli. Morgunblaðið gerir eina undantekningu og hefur blaðamaður sýnilega hringt í forseta Alþingis, Steingrím J. Sigfússon. Svo er að sjá…

Aftur er komið helvítis fokking fokk

Þingmenn hunsa reglur og stórgræða. Dómskerfið í hönk. Okurleigufélög græða gnótt.

Þetta er bara ekki hægt og eitthvað verður að gera. Meirihluti þingmanna hefur verið gripinn með lúkurnar á kafi í nammikrúsinni. Þar sem þeir troðfylla eigin vasa af sameiginlegum verðmætum okkar…