Nýjar fréttir

Framsókn klæjar í lófana

Stjórnmál Þingflokkur Framsóknarflokksins kemur saman í dag þar sem formaðurinn, Sigurður Ingi Jóhannsson, skýrir þingmönnum frá samtölum sínum við formenn annarra flokka, ekki síst hvað honum og …

Vilja takmarka vald ráðherra

- þingflokkur Samfylkingarinnar vill koma í veg fyrir aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

Stjórnmál Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt frumvarp á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir að heilbrigðisráðherra geti ekki einn og sér gert samninga um einkareknar heilsgæslustöðva eða annarra…

Að eigna sér kúkalyktina

Skrifaði þetta 15. ágúst. Svarið er komið. Hún virðist eindregin staðfesta Sjálfstæðisflokksins, með aðstoð Viðreisnar, að gera mál Róberts Árna Hreiðarssonar pólitískt, flokkspólitískt. Öllum ráðum…

Leitar ásjár hjá Bjarna

Landbúnaður Guðni Ágústsson er ekki par hrifinn af framgöngu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra. Guðni mundar pennan í Morgunblaði dagsins það sem hann reynir að skýra sína skoðun á…

Vaxandi misskipting auðsins

- Katrín Jakobsdóttir gagnrýnir að ríkidæmi sé ekki skattlagt með sama hætti og flest annað.

Alþingi „Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt. Um það hefur ekki verið eining á Alþingi þó að sumir stjórnmálamenn tali eins og hér séu allir sammála um…

Hvergi meiri launajöfnuður en hér

Stjórnmál Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði á Alþingi, rétt í þessu, að hvergi í veröldinni væri meiri launajöfnuður en á Íslandi. Hann sagði einnig að vinnuumarkaðslíkanið á Íslandi sé ónýtt…

Evrópusambandið og Morgunblaðið

Umræðan Á síðustu tveimur árum hafa stofnanir Evrópusambandsins veitt styrki til ýmissa mikilvægra rannsókna og verkefna her á landi. Þessir styrkir nema miljörðum króna. Helsta málgagn andstæðinga…

Illa dulbúin skattahækkun

Stjórnmál Fjármálaráðherrann, Benedikt Jóhannesson, gat ekki dulbúið skattahækkanir þegar hann sagði að jafna ætti stöðu bensínbíla og díselbíla. Benedikt reyndi, en honum mistókst. Davíð Oddsson…

Þagnarmúrinn hélt ekki

Leiðari Trúlega skýrist hvers vegna þingmenn Sjálfstæðisflokksins kusu að gera hið ógeðfellda mál Róberts Árna Hreiðarssonar að flokkspólitísku máli. Framganga þingmanna flokksins er mjög sérstök í…

Grófar falsanir Þorsteins

Umræðan Félagsmálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson, birtir grein í Fréttablaðinu í dag með grófum fölsunum um kjör aldraðra. Þar segir hann, að aldraðir séu í forgangi og kjör þeirra hafi verið bætt…

Benedikt hefur ekkert lært

- hörð viðbrögð ferðaþjónustunnar vegna hækkunar á virðisaukaskatti.

Ferðaþjónusta „Nú er ljóst að fjármálaráðherra hefur ekkert lært eða unnið sýna heimavinnu með því t.d. að láta gera óháða úttekt á afleiðingum hækkunar virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna,“ segir…

Logi minnir á Bobby Fischer

Stjórnmál Logi Einarssonm, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki trúa að stúlkan Hanyie og pabbi hennar verði flutt úr landi á fimmtudagsmorgun kl. 11.30. Hann segist ekki trúa að það verði gert á…

Meiri hagsæld í meiri ójöfnuði

Umræðan „...mæld­ur jöfnuður á hefðbund­inn máta og vax­andi hag­sæld fara ekki endi­lega vel sam­an og þess vegna eru lík­ur til að með viðvar­andi góðum vexti efna­hags­lífs­ins fari jöfnuður…

Seðlabankinn þegir um sölu 550 fasteigna

Stjórnsýsla Hilda, dótturfélag Seðlabankans, tók yfir um 550 fasteignir þegar umsýsla Dróma var færð til Seðlabankans. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurðist fyrir um hvort…