Nýjar fréttir

Viðreisn og bragginn

„Síðustu fréttir, af útrunnum rammasamningum við verkfræðinga, arkitekta og aðra sérfræðinga með…

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, hefur skoðun á braggamálinu endalausa. Hún skrifar á Facebook: „Allt virðist hafa farið úrskeiðis sem gat við endurgerð braggans í…

Segir vegaskatta vera framtíðina

- Guðjón Brjánsson Samfylkingu vill skoða vegagjöld en segir samgönguáætlun ekki standast væntingar.

„...veruleikinn blasir við okkur, fjölgun bifreiða, stöðugt vaxandi umferð og auknar kröfur til umferðarmannvirkja kalla á síaukin opinber útgjöld. Það er því ærin ástæða til að taka gjaldtöku af…

Ásmundur Einar á í samtölum um allt

Snæbjörn Brynjarsson Pírati spurði félagsmálaráðherrann, Ásmund Einar Daðason, um þær hörmungar sem eru að gerast á vinnumarkaði, helst gegn erlendum starfsmönnum. Svör ráðherrans eru hvert öðru líkt.…

Innri endurskoðun verður ótrúverðug

- Kolbrún efast um innri endurskoðun. Sótt að Pirötum sem telja Vigdísi Hauksdóttur vera í…

Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins, er ósátt með að innri endurskoðun borgarinnar, verði falið að gera úttekt á endurgerð Nauthólfsvíkurbraggans. „Flokkur fólksins mótmælir því að innri…

Mikið að hjá Félagsbústöðum

Fjölmargar kvartanir liggja fyrir um m.a. skort á viðhaldi eigna, ofurhárrar leigu og margt fleira…

Fréttin er uppfærð. Hún birtis fyrst hér í lok ágúst. Tillögunni var vísað til Félagsbústaða og við bætist að Auðun Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, hefur tilkynnt að láti af störfum.…

Fólk sveltur í boði ríkisstjórnarinnar

„Það getur verið snúið fyrir fatlaðan einstakling að reyna að koma sér fram úr rúmi og fara fram í eldhús til þess að fá sér morgunmat. En til hvers að leggja það erfiði á sig ef ekkert er til í…

SVÍVIRÐILEGUR SKATTAFSLÁTTUR TIL HINNA RÍKU

Fréttaskýring eftir Gunnar Smára: Þau tíu tekjuhæstu á Íslandi 2016, samkvæmt tekjur.is, höfðu um 17,1 milljarð króna í árstekjur. Ætla má að skattgreiðslur þessa fólks hafi verið um 3.422…

Fólk hefur gleymt sólinni

Pétur H. Ármannsson, arkitekt, hefur kannað hvernig húsnæðisvandi Reykvíkinga var leystur áður fyrr. Þann 29. september síðastliðinn flutti hann erindi á vegum Eflingar í Gerðubergi og útskýrði…

Börnin gubba í skólabílnum

- og þau kvía fyrir akstrinum og eru lengi að jafna sig, allt vegna þess hversu vegurinn er illa…

Íbúar við Vatnsnesveg, þjóðveg 711, eru orðnir langþreyttir á seinagangi og skilningsleysi stjórnvalda. Þann 10. okt. héldu Vatnsnesingar íbúafund vegna ástandsins, var hann vel sóttur og umræðan…

Mikill samdráttur í heilbrigðismálum

- þrátt fyrir efnahagsstöðuna er þrengt illilega að mörgum heilbrigðisstofnunum. Verkin sýna merkin…

„...fjár­lög árs­ins 2018 og þau fjár­lög sem nú hafa verið lögð fram fyr­ir árið 2019 fela í sér niður­skurð á nú­ver­andi rekstri nán­ast allra hjúkr­un­ar­heim­ila lands­ins sem og rekstri margra…

Ekki sameina Seðlabanka og FME

Jón Daníelsson , hagfræðingur við London School og Econmics, sagði í viðtali fyrir fáum árum að hann væri þeirrar skoðunar að það væru mistök að færa Fjármálaeftirlitið undir Seðlabankann.…

Skefjalaus aðför að Sólveigu Önnu

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hérna getur almenningur séð þá skefjalausu aðför sem nú er í gangi gegn Sólveigu Önnu formanni Eflingar. En í fréttum í Morgunblaðinu hefur því verið haldið fram að…

Getur „nauðsyn“ brotið landslög?

„Strætó bs. hafnar á­sökunum Sönnu Magda­lenu Mörtu­dóttur, borgar­full­trúa Sósíal­ista­flokksins, um að brotið sé á réttindum og kjörum starfs­manna sinna. Bera fyrir sig að erfitt hafi verið að…

Mátti borgin leigja út Perluna?

- og hverjar eru leigutekjurnar af Mathöllinni á Hlemmi?

Á borgarráðsfundi í dag voru lagðar fram nokkrar fyrirspurnir. Mest fór fyrirspurnum fra Sjálfstæðisflokki. Hér fjallað um tvær. „Borgarráð fól skrifstofu eigna og atvinnuþróunar hjá…

Bjarni hækkar skatta um 100 milljarða

Samtök atvinnulífsins hafa reiknað og niðurstaðan er sú að skattar hækki um eitt hundrað milljarða króna á ári. Á vef samtakanna má lesa þetta: Tekjur ríkissjóðs hafa aukist mikið undanfarin ár.…

Heyrði Dagur ekki í viðvörunarbjöllunum?

Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skrifar grein í Fréttablaðið í dag. Þar segir meðal annars: „Borgarstjóri hefði átt að taka eftir þeim viðvörunarbjöllum sem látnar voru…