Nýjar fréttir

Óvelkomnu ferðamennirnir

„Ég hef líka heyrt frá ferðamálafrömuðum að þetta eru ekki vinsælustu ferðamennirnir. Þeir eru öðruvísi en þeir sem koma með flugi, þeir fara oft bara yfir í skip aftur til þess að borða og versla…

Fyrrum oddviti Framsóknar í nýju framboði

Fyrir Kópavog  er nýtt framboð þar í bæ. Fyrir framboðslistanum fer Ómar Stefánsson sem lengi var oddviti Framsóknarflokks í Kópavogi. Í frétt frá framboðinu segir meðal annars: „Helstu áherslur…

Óforskammað, ómannúðlegt og kaldrifjað

Ræða Loga Einarssonar um reglugerð Sigríðar Á. Andersen.

 „Í fyrrahaust náðist samstaða allra flokka nema Sjálfstæðisflokksins um breytingar á lögum til að vernda börn á flótta. Í greinargerð með frumvarpinu var áréttaður vilji löggjafans um að ávallt skuli…

Katrín kallar Sigríði á teppið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra upplýsti, á Alþingi rétt í þessu, að hún muni kalla Sigríði Á. Andersen á teppið. Hún sagðist vilja samtals milli ráðuneytanna um gagnrýni Rauða krossins vegna…

Ráðherrar sýna dónaskap trekk í trekk

Þingmenn ósáttir með fjarveru allra ráðherra. Einkum með fjarvistir Bjarna Benediktssonar. „Ég tek…

„Mér finnst ótrúlegur dónaskapur og vanvirðing felast í því trekk í trekk að ráðherrar sitji ekki og hlusti á umræðu sem þá varðar,“ sagði Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þegar þingið…

„Stjórnarþingmenn láta valta yfir sig“

Willum Þór og Ágúst Ólafur ótrúlega ósammála um sömu gögn, sama lestur.

Þegar þingmenn ræddu fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar kom í ljós ótrúlega ólíkur skilningur af lestri sömu gagna. Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingu og Willum Þór Þórsson Framsóknarflokki, og…

Vonglaður Ásmundur

Treystir á að öryrkjar losni undan krónu á móti krónu skerðingum.

„Mig langar að segja þingheimi frá því að um helgina var Sjálfstæðisflokkurinn með landsfund sinn,“ byrjaði Ásmundur Friðriksson þingmaður ræðu á Alþingi í gær. Ásmundur var ánægur með landsfundinn.…

Bjarnheiður sigraði Þóri

Túristi greinir frá að Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI, hafi borið  sigur úr býtum í formannskjöri á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar sem nú fer fram á Hótel Sögu. Þrír bauðu…

XD: Vilja selja ÁTVR og Leifsstöð

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt að árétta að engin þörf sé á eignarhaldi ríkisins á fjármálafyrirtækjum til lengri tíma litið. „Ríkið selji eignarhlut sinn í bönkunum jafnframt sem…

Fólk sveltur, hvar er ríkisstjórnin?

„Hvar er ríkisstjórnin? Hvernig er hægt að útskrifa eldri borgara af sjúkrahúsum og senda þá heim í svelti? Hvernig er hægt að samþykkja að 11 einstaklingar sem útskrifaðir eru af sjúkrahúsi fái…

Hótun um stjórnarslit hræddu þingmann VG

Hótun um stjórnarslit hræddu þingmann VG Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir blákalt, í samtali við Stundina, að hann hafi varið Sigríði Á. Andersen vantrausti, ekki vegna…

Velferðarkerfi stjórnmálaflokka

„Fjármálaráðherra áformar lögbrot núna um mánaðamótin. Hann tilkynnti þinginu að fjármálaáætlun…

„Eitt fyrsta verk meirihlutans á þingi var að úthluta stjórnmálaflokkum auknum fjármunum. Það var reyndar stórt kosningamál og eindreginn vilji þjóðarinnar að fjármunir færu til stjórnmálaflokka. Ekki…

Biðu eftir góðri mátíð, fengu ís

Jónína Björg Magnúsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, rifjaði upp á Alþingi í dag söng hennar í laginu Sveiattan og tilurð lagsins. „Fyrir þrem árum fór á netið myndbandið „Sveiattan“ sem…

Ríkisstjórnin sem höfuðlaus her

Segir vogunarsjóði óttast umræðuna sem og Miðflokkinn.

„Vogunarsjóðirnir munu bíða færis, þeir munu bíða þess að storminn lægi, þeir munu greiða út arð og þeir munu selja Valitor. Þökk sé ríkisstjórninni sem var eins og höfuðlaus her í þessari baráttu…

Eiga ráðherrar að segja af sér?

Stjórnmál Hvenær eiga ráðherrar að segja af sér? Aldrei? Jú, Guðmundur Árni Stefánsson sagði af sér fyrir rúmum tuttugu árum. Ekki síst til að skaðpa frið um störf ráðuneytisins. Dómsmálaráðherra…

Svandís segir ekki nei við Sjálfstæðisflokk

Logi Einarsson spurði Svandísu um einkavæðingu og vilja Sjálfstæðisflokks. Ráðherra svaraði ekki…

„Getur hún staðfest að hér verði ekki lagt út í meiri einkavæðingu á hennar vakt?“ Þannig hljómaði lykilspurning Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í gær. Hann vitnaði í nýja…