Nýjar fréttir

Þingmenn stjórnarflokkanna og ráðherrarnir ekki saman í liði

- segir Logi Einarsson, stjórnarandstaðan skipar eitt, ráðherrar annað og það þriðja er skipað…

„Ég sakna ráðherranna úr þessari umræðu,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vegna umræðunnar um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, „...ekki bara fyrir hönd stjórnarandstöðunnar heldur…

Forðast ráðherrar erfið svör?

- þeir svara seint sumum fyrirspurnum. Þingmaður spyr hvort það sé vegna þess að ráðherrar óttist að…

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, vakti athygli á að, um eitt hundrað fyrirspurnum þingmanna til ráðherranna, hafi aðeins um tíunda hluta þeirra verið svarað innan þeirra fimmtán daga…

Rekin áfram af fjandskap

- Borgarlínan fellur ekki öllum í geð. „Það hlýtur að vera hægt að stöðva slík mál áður en meira fé…

Borgarlínan er á teikniborðinu, hið minnsta er unnið að undirbúningi hennar. Sitt sýnist hverjum um þá áætlun. Davíð Oddsson, einsog margir muna, var borgarstjóri Reykjavíkur í drjúgan tíma, er…

Ríkisstjórn langrar framtíðar

- en hún sprakk á limminu innan tveggja ára með efnahaginn í rjúkandi rúst. Tveir ráðheranna eru…

Þegar höfuðandstæðingar íslenskra stjórnmála, Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin, undir forystu Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, mynduðu ríkisstjórn, fyrir rétt um tíu árum, sá…

Get ekki látið sem ekkert hafi í skorist

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er, þessa stundina í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í Eyjunni á ÍNN, þar sem hann segir að átökin og ósættið innan Framsóknarflokksins sé mikið. Þrír fyrrverandi formenn…

„Forsætisráðherra roðnar í framan“

Steingrímur J. Sigfússon, er í hópi þeirra þingmanna sem undrast meðferð áfengismálsins á Alþingi. „Það segir allt sem segja þarf í máli af þessu tagi sem búið er að senda fleiri en einni þingnefnd…

ASÍ fordæmir Andra Má

- telja forstjórann hafa í hótunum og hann verði að gera hreint fyrir sínum dyrum.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, fodæmir hótanir Andra Más Ingólfssonar forsvarsmanns Primera Air sem hann hefur viðhaft vegna verkfallsboðunnar Flugfreyjufélags Íslands. Gyldi…

Benedikt þorir engu að lofa

- dregist hefur að opna aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins. Fjármálaráðherra vonar að það…

Birgitta Jónsdóttir rifjar upp að 3. febrúar sl. birtist eftirfarandi yfirlýsing á vef fjármálaráðuneytisins, með leyfi forseta: „Ríkisstjórnin hyggst stórbæta aðgengi almennings að…

Áfram heldur vitleysisumræðan

- að mati Brynjars Níelssonar alþingismanns. „Draga má þá ályktun að lítil tengsl séu milli…

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tjáir sig um umræðuna, sem honum þykir vitlaus. „Heilbrigðiskerfið er ónýtt, ójöfnuður meiri en annars staðar og kjör launþega verri,“ skrifar hann.…

Sveigjanleg fjármálaáætlun

„Er þetta sveigjanlegur rammi sem hægt er að breyta frá ári til árs? Eða er þetta fimm ára áætlun sem ber að fylgja í hvívetna,“ þannig spurði Birgitta Jónsdóttir fjármálaráðerrann, Benedikt…

Nenni ekki þessum pólitíska leik

- Þorsteinn Víglundsson ósáttur með hvernig jafnréttismál eru notuð til að koma höggi á andstæðinga…

„Það er einfaldlega pólitískur leikur sem ég nenni ekki að taka þátt í,“ sagði Þorsteinn Víglunndsson jafnréttisráðherra, þegar Oddný Harðardóttir leitaði álits hans á stöðu Bjarna Benediktssonar…

Íbúar verði ekki tilraunadýr

„Nei, það er ekki í lagi að almenningur sé hafður sem tilraunadýr, enda hef ég alltaf tekið það skýrt fram og krafist úrbóta þegar það átti við,“ sagði Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra á Alþingi,…

Tvö þúsund Skagamenn daglega til Reykjavíkur

- þeir hafa borgað ómælt í Hvalfjarðargöngin þess vegna. Ráðherra bendir á mikla atvinnuuppbyggingu,…

Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi og íbúi á Akranesi, sagði á Alþingi að tvö þúsund íbúar Akraness, sem eru alls um sjö þúsund, sæki daglega til…

Arðrænandi kapítalistar

- Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna segir þörf á að skoða hátt vöruverð á Íslandi.

„Ég kom hingað upp til að ræða aðeins matvælaverð,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænum, á Alþingi í morgun. „Tilefnið er ekki síst það, eins og hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum…

Hagsmunatengsl hluti þingstarfa

„Ég hef orðið var við það í störfum mínum á þessu vorþingi að hagsmunatengsl eru stór hluti af því að starfa hér á þingi. Ég tel að þingmenn ættu að upplýsa betur um hagsmunatengsl sín og stíga frá…

Tíu karlar og fimm konur

- stefnir í kynjahalla í hinum nýja Landsrétti.

Fimmtán hæfustu umsækjendurnir, af þeim 37, sem vilja komast í Landsrétt eru þessi: Aðalsteinn E. Jónasson, Ástráður Haraldsson, Davíð Þór Björgvinsson, Eiríkur Jónsson, Hervör Þorvaldsdóttir,…

Byggjum stærri íbúðir en áður

Þrátt fyrir að mjög vanti af minni íbúðum er lítið byggt af þeim. Fyrir hrun var keppst við að byggja hús með stórum og svokölluðum lúxusíbúðum. Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur í hagdeild…