Nýjar fréttir

Er ráðuneytið ódýrara en spítali?

„Telur ráðherra ástæðu til að ætla að meðalfermetrakostnaður við fyrirhugaðar lagfæringar á núverandi húsnæði Landspítalans verði lægri, hærri eða sambærilegur og kostnaður við lagfæringar á…

Bjarni: „Eðlilegt að einkaframtak þrífist í heilbrigðiskerfinu“

- og hvers vegna myndast biðlistar? Hvers vegna stöndum við frammi fyrir því að þurfa í sumum…

„Þegar menn spyrja hvort ég styðji það að við nýtum kosti einkaframtaksins í heilbrigðiskerfinu eins og við höfum gert fram til þessa, þá held ég að komi engum á óvart að ég tel eðlilegt að…

Djöflist nú í þingmönnunum

Kjartan M. Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, er allsendis ósáttur með fjárlagafrumvarpið. „Fyrstu fréttir innan úr fjárlagafrumvarpi 2019 hljóma ekki vel fyrir okkur Suðurnesjamenn, „ segir…

Bjarni er á fullum launum í fríinu

- hann fær alls hann því 2,8 milljónir á mánuði fyrir störf sem hann baðst undan að sinna.

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sem óskaði eftir að sinna ekki störfum sínum á næstunni, heldur fullum launum þrátt fyrir að hafa viljað vera fjarrverandi frá vinnu. Helga Jónsdóttir…

Segir rútubílstjóra vera ofborgaða

Rútufyrirtækin rekin með stórtapi og ekki síst vegna „ofurlauna“ rútubílstjóra. Hámarkslaun…

Halldór Benjamín skrifar í Moggann í dag: „Fé­lags­fund­ur Efl­ing­ar og hóp­ferðabíl­stjóra í vik­unni var merki­leg­ur fyr­ir margra hluta sak­ir. Þar kom fram að hug­ur væri í hópn­um fyr­ir…

„Þetta er andsjálfstæðisstefna“

- „reglur sem kenna okkur hvernig forðast megi sjálfstæðisstefnuna og útrýma henni úr…

Sigmundur Davíð tók þátt í umræðum um þverrandi traust til stjórnmálafólks. Hann spurði: Hvert er hið eiginlega markmið með þessum siðareglum? Jón Ólafsson, formaður nefndarinnar sem útbjó þessar…

Hugsar Brynjar upphátt í ræðustólnum?

Getur verið að auknar upplýsingar dragi einfaldlega úr trausti á þingmönnum?

Þingmenn og ráðherrar ræddu þverrandi traust almennings til stjórnvalda og hvað valdi og hvað sé unnt að gera þess vegna. Engu var líkara en Brynjar hafi frekar hugsað upphátt frekar en hann hafi…

Búnaður sem ógnaði heilsu Kópavogsbúa fluttur til Reykjavíkur

„Fyrir liggur að hér er um að ræða hagsmuni einkafyrirtækis, ekki íbúa.“ „Fyrirhugað mannvirki mun…

Deilt er um nýtt fimmtíu metra hátt mastur sem verður, að óbreyttu, reist á Úlfarsfelli. Minnilhlutaflokkar finna því allt til forráttu meðan meirihlutinn er hæstánægður. „Það er ekkert náttúrulegt…

Kvótinn kæfir byggðarlögin

„Vandinn sem við stöndum frammi fyrir í minni sjávarbyggðum er að undirstaða þorpsins er oft í…

„Til dæmis hefur íbúum minnstu sjávarbyggða landsins fækkað um 37% frá 1984 til 2017,“ sagði Arna Lára Jónsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, á Alþingi. Hún sagði: „Sjávarbyggðir landsins…

Ásmundur vill sekta sóðana

- lágmarkssekt verði hundrað þúsund krónur.

Ásmundur Friðriksson vill að sóðar verði sektaðir. Hann hefur, ásamt fimm öðrum þingmönnum, lagt fram lagafrumvarp þess efnis. „Rusl sem er fleygt á víðavangi er augljóst lýti á umhverfinu. Með því…

Vilja skýringar á innkaupum borgarinnar

Byggingaréttir keyptir af arkitektum fyrir 30 milljónir. „Vekur furðu að Sjálfstæðismenn kjósi að…

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði eru ekki sáttir með hvernig haldið er á inkaupum borgarinnar. Þeir bókuðu, ásamt Vigdísi Hauksdóttur, eftirfarandi: „Ískyggilegt er að fara yfir yfirlit…

Segir svigrúmið minna en ekkert

Baráttan gegn fólkinu sést skýrast í Mogganum. Ritstjórinn leitaði og fann ekkert svigrúm. Telur…

Þar sem rétt þrír mánuðir eru þar til kjarasamningar verða lausir telur það fólk, sem verjast þarf launafólki, tímabært að þétta raðirnar. Berjast gegn fólkinu. Davíð Oddsson er gerður út frá…

Mun aldrei biðja Geir Haarde afsökunar

Birgitta Jonsdóttir sagði í þættinum Annað Ísland, á Útvarpi Sögu, í dag að hún muni aldrei biðja Geir Haarde afsökunar á þátttöku hennar í ákærunni gegn Geir. Hann var síðan dæmdur sekur fyrir hluta…

Ráðherra segir ekki einfalt að úthluta verðmætum sem felast í aflaheimildum

- Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra bendir á að hann sem ráðherra fari með einnar mestu…

„Það sem ég er fyrst og fremst að draga upp hér er að það er ekki einfalt að úthluta verðmætum sem felast í aflaheimildum,“ Þetta sagði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra á Alþingi í dag. Þar…

Vilja einkavæða vínsölu

„Eru þingmennirnir að borga einhverjum sem lögðu þeim til fé í prófkjöri eða kosningabaráttu?“

Gunnar Smári skrifar: Eruð þið að grínast? Andstaða mikils meirihluta almennings gegn efni þessa frumvarp er betur skráð en flest annað í samfélaginu; það er ljóst og hefur lengi verið ljóst að mikill…

Álitshnekkur fyrir stjórnendur ráðhússins

„Jafnframt ættu æðstu stjórnendur Reykjavíkurborgar, sem komið hafa að máli fjármálastjórans að sýna…

Vigdís Hauksdóttir bókaði eftirfarandi á borgarráðs sem nú stendur yfir. „Í ljósi nýrra upplýsinga staðfestist að eineltisrannsókn hefur staðið yfir hjá Reykjavík vegna fjármálastjóra…

Ríkið gleypir líka bankavexti öryrkja

Þá skerða vextir og verðbætur á bankareikningum og aðrar fjármagnstekjur framfærsluuppbótina, krónu…

Nokkrir stjórnarandstöðu þingmenn hafa, undir forystu Halldóru Mogensen, lagt fram lagafrumvarp um afnám krónu á móti krónu skerðingu. Í greinagerðinni má finna þetta: „Króna á móti krónu…