Nýjar fréttir

Ósáttir Framsóknarmenn tveggja flokka

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðfokksins, og fyrrverandi þingmaður og ráðherra fyrir Framsóknarflokkinn hendir gaman af nýafstöðnu flokksþingi Framsóknar. „Fámennt flokksþing skilar…

Ósætti með Þorgerði Katrínu

„Í meira tíu ár störfuðum við Þorgerður Katrín saman í Sjálfstæðisflokknum.“ Skrifar Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðsflokksins, allt annað en ánægður með framgöngu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur…

Samfylkingin líka

Nýjustu tölur um sérgreislur til þingmanna eru sláandi. Rétt einsog áður. T.d. kemur fram að forsætisráðherra, með sínar tvær milljónir í mánaðarlaun, hafði fyrir því að rukka þingið um fimmþúsund…

Segir stjórnlausan Björn Leví kosta mikið

Forsætisráðherrann fyrrverandi, Davíð Oddsson, er ekki ýkja hrifinn af Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata og hversu mikið aðhald hann veitir með fyrirspurnum sínum á þingi. „Er ekki brýnt að…

Ekki bara sigur í Eflingu

Yfirburða sigur Sólveigar Önnu Jónsdóttur og félaga hennar í stjórnarkjörinu í Eflingu er annað og meira en sigur um stjórn Eflingar. Með sigrinum fyllist fólk kjarki og vilja til að freista þess að…

Bylmingshögg á Alþingi

Stjórnarandstaðan veitti Vinstri grænum bilmingshögg á Alþngi í gær. Með vantrauststillögunni neyddist meirihluti þingflokks VG til að éta ofan í sig mörg og stór áður sögð orð um embættisfærslur…

Hefur ekki gengið glimrandi

Svo sagði ferðamálaráðherra um tilraunir til gjaldtöku í ferðaþjónustu. Sjálfsstæðirflokkur farið…

Þorsteinn Víglundsson minnti á á Alþingi að Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið með ferðamál í ríkisstjórnum í fimm ár samfellt. Allan þann tíma hafi verið talað um að setja á gjaldtöku í…

Tímasetningin valin

Niðurstaðan sem varð á formannafundi ASÍ, um að segja ekki upp kjarasamningum, var val um dagsetningu til að fara í endurnýjun gildandi kjarasamninga. Það má líka halda því til haga að þó svo að…

Katrín ber fullt traust til Sigríðar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að hún beri fullt traust til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Sama sagði hún gilda um alla aðra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Það var…

Vill rækta kjöt frekar en dýr

 „Alþingi ályktar að fela sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að kanna stöðu kjötræktar og skipuleggja aðgerðaáætlun um innleiðingu tækni fyrir íslenskan landbúnað með það að markmiði að flýta fyrir…

Vælukjóar í Valhöll

Það er með ólíkindum að Sjálfstæðisflokkurinn hafi kvartað við erlenda eftitlitsstofnun um að íslenskir fjölmiðlar hafi ekki samdægurs, og lögbann var sett á Stundina og henni gert óheimilt að birta…

Fagna verkleysi ríkisstjórnarinnar

Hafa á sama tíma miklar áhyggjur af mikilli törn sem er framundan og óttast að mál verði afgreidd í…

„Það er vissulega hægt að skemmta sér mjög vel og lengi yfir verkleysi ríkisstjórnarinnar,“ sagði Þorsteinn Víglundsson Viðreisn á Alþingi í gær og Þorsteinn Sæmundsson  Miðflokki var á sömu…

Ríkisstjórnin notar fátæka sem skiptimynt

Hér er verklaus íhaldsstjórn, segir Ágúst Ólafur. Þorgerður Katrín segir svo ekki vera, hér sé hins…

„Verkleysi ríkisstjórnarinnar opinberar að hér eru við völd þrír íhaldsflokkar,“ sagði Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. „Ég hélt til að byrja með,…

Skjálfti í efsta lagi Sjálfstæðisflokks

Davíð Oddsson segir ríkisstjórnina, undir leiðsögn Bjarna Benediktssonar, hafa gefið vogunarsjóðum Arionbanka. Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins…

Ríkisstjórnin við að ná meirihluta í RVK

Ríkisstjórnarflokkanna, Sjálstæðisflokk, VG og Framsóknarflokk, vantar aðeins einn borgarfulltrúa til að ná meirihluta í Reykjavík, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkur…

Föst í manngerðri fátæktargildru

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, nefndi á Alþingi í dag stöðu öryrkja, sem hann sagði fasta í manngerðri fátæktargildru. Ólafur byrjaði á að ræða stöðu samninga á vinnumarkaði.…

Herra forseti, þetta er hræsni

„Nú hafa verið afhjúpaðir umfangsmiklir vopnaflutningar til Sádi-Arabíu með leyfi stjórnvalda og þaðan hugsanlega til Jemen og Sýrlands,“ sagi Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, á Alþingi…

Kominn tími á að axla ábyrgð

„Það er þyngra en tárum taki að Íslendingar skuli hafa verið þátttakendur í þessu stríði. Að Íslendingar skuli hafa stuðlað að því að börn og unglingar voru strádrepin með vopnum sem Íslendingar…