- Advertisement -

Þremur fiskeftirlitsmönnum sagt upp

Kristján Þór og Helga Vala.

„Nú hefur þremur eftirlitsmönnum til viðbótar verið tilkynnt að störf þeirra verði lögð niður um áramót. Einmitt þeir þrír hafa til þessa dags verið greiddir af útgerðarmönnunum sjálfum sem opinberlega hafa kvartað sáran yfir því,“ sagði Helga Vala Helgadóttir á Alþingi í gær.

Þarna segir Helga Vala frá því að útgerðin í landinu hafi dregið til baka sitt framlag til veiðieftirlitsins.

Helga Vala spurði Kristján Þór Júlíusson: „Hyggst hann bregðast við þeim tíðindum að enn eigi að fækka eftirlitsmönnum?“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Kristján Þór: „Ég hlýt að mótmæla því að aðhaldskröfur við gerð fjárlaga, hvort heldur þær eru á Fiskistofu eða aðrar ríkisstofnanir, séu settar fram til höfuðs tilteknum þáttum í starfsemi ríkisstofnana. Svo er ekki í þessu tilfelli Fiskistofu. Það er langur vegur frá.“

Sjá nánar hér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: