- Advertisement -

Sarpur fyrir mánuðinn

maí 2024

Þorgerður Katrín les Bjarna pistilinn

„Í gær var bara eitt besta kennslubókardæmið um gaslýsingu þegar hæstvirtur forsætisráðherra sagði að árið 2024 væri sterkasta ár í efnahagssögu Íslands. Heyrið þið það, sterkasta ár. Sjáið þið ekki

Gunnar Gunnarsson – minningarorð

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Útför Gunna Gunn verður í dag. Með okkur tókst góð vinátta þegar ég bjó í Ólafsvík. Voð vorum samstíga í pólitíkinni. Sátum marga fundi saman. Gunni var með

Davíð slær Þórdísi Kolbrúnu vindhöggi

„Það kem­ur eng­um á óvart, en á hinu áttu færri von, að Ísland tæki sér stöðu með hryðju­verka­stefnu Hamas og verðlaunaði ill­virkja og enda­laus­an ófrið.“Ritstjóri Moggans. Stjórnmál Leiðari 

Vildu vera hér en fengu ekki

Jódís Skúladóttir Vinstri grænum. „Þrjár konur sóttu um vernd hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Þær eru þolendur kynlífsmansals og kljást við andlega og líkamlega sjúkdóma, beinar

Bókabrenna Bjarna og Katrínar

Framundan er stærðarinnar bókabrenna í boði Katrínar Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssonar. Búið var að prenta bók í þrjátíu þúsund eintökum. Vandinn er sá að mati ráðafólks að Katrín

Óli Björn kominn í pólitíska fýlu

„Þetta er megin­á­stæða þess að ég hef lítið haft mig op­in­ber­lega í frammi inn­an þings og utan.“Óli Björn Kárason. „Þeim fjölg­ar efa­semdarödd­un­um inn­an Sjálf­stæðis­flokks­ins um ágæti

Losið okkur undan skömminni

„Sómi okkar ætti að bjóða okkur að koma þessu í viðunandi horf svo að allir geti vel við unað.“ Jakob Frímann Magnússon. Alþingi „Það er sannarlega yfir mörgu eða gleðjast á Íslandi. Hér drýpur

Villi Birgis getur ekki orða bundist

„Á þessum forsendum mun ég styðja Katrínu Jakobsdóttur í komandi forsetakosningum.“Vilhjálmur Birgisson. Forsetakjör Vilhjálmur Birgisson skrifaði grein til stuðnings Katrínar Jakobsdóttur. Fjöldi

Katrín, Víðir og Þórólfur

Úlfar Hauksson skrifar: Forsetakjör Nú er sitthvað fjasað um opinbera stuðningsyfirlýsingu Víðis Reynissonar sviðsstjóra Almannavarna við einn forsetaframbjóðenda. Sumum finnst fullkomlega

Vanvirða Alþingi

Marinó G. Njálsson skrifaði: Stjórnmál Þrískipting ríkisvaldsins á Íslandi í hnotskurn. „Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra brást við og lét endurskoða frumvarpið í ráðuneytinu.“

Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifaði þessa fínu grein sem var birt á eyjan.is. Lengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25

Davíð kemur höggi á Hildi oddvita XD

“...en að eig­inmaður leiðtog­ans sé sér­stak­ur sendi­boði og hlaupastrák­ur Jóns Ásgeirs Jó­hann­es­son­ar...“Úr Reykjavíkurbréfi Moggans. Stjórnmál „Kerfið, sem þáver­andi borg­ar­stjóri lét

Húsvanir ráðherrar

Sigurjón Magnús Egilsson: „Mestu ræður persónulegur metnaður ráðherranna en ekki hvað þeir kunna og hvað þeir geta.“ Leiðari Ætli það hafi aldrei gerst að þingmenn hafi afþakkað að verða

Ný ofurskerðing sett á öryrkja

„Þannig ætla stjórnvöld að vera með svipuna á lofti gagnvart öryrkjum, vera með refsivöndinn á lofti gagnvart þessum tekjulægsta hópi samfélagsins.“Jóhann Páll Jóhannsson. „Svo eru það

Þingmaður hæðist að sérsveitinni

„Sérsveit ríkislögreglustjóra“ — áður oft kölluð víkingasveitin — „er hreyfanlegt lögreglulið sem er sérþjálfað til þess að takast á við vopnuð lögreglustörf og öryggismál, þar með talin

Kjánaskapur Hagstofunnar

Marinó G. Njálssson skrifar: Efnahagur Fyrir um hálfu ári ákvað Seðlabankinn að halda vöxtum sínum óbreyttum vegna reikniskekkju sem hafði orðið um tveimur árum áður um hagvöxt. Seðlabankinn taldi

Af hverju kýs ég ekki Katrínu Jakobs

Birgir Dýrfjörð skrifar: Sú staðreynd ein og sér verður mér, og vonandi fleiri kjósendum, kærkomið tækifæri til að leggja ofsóttu fólki lið með þeim hætti, að kjósa Baldur sem forseta

Kúvending Samfylkingarinnar

Þorsteinn Pálsson skrifaði: Málið snýst um eitt af mikilvægustu prinsippum í íslenskum stjórnmálum. Stjórnarflokkarnir gerðu tilraun til þess að festa ótímabundnar nýtingarheimildir

„Slátrun á 12 þúsund börnum“

Kristinn Hrafnsson skrifar: Stjórnmál Nú hafa fasistarnir í Ísrael lagt bann á sjónvarpsstöðina Al-Jazeera, ráðist inn í starfsstöðvar og lagt hald á búnað. Ég gef ósköp lítið fyrir þus að

Vinstri græn viðurkenndir umhverfissóðar

„Hvernig fer það saman að gefa sig út fyrir umhverfisvernd en leyfa svo umhverfissóðaskap eins og fylgir sjókvíaeldi með tilheyrandi hættu fyrir íslenska laxastofninn?“Ásthildur Lóa Þórsdóttir.

Blái, blái skriðdrekinn

„Algjörlega magnað viðtal og dæmi um svo margt sem er að í stóru myndinni. Það er þessi samtalstækni sem er í raun mein heimsins.“Kristín Helga Gunnarsdóttir. Fjölmiðlar Kristín Helga

Bjarni taki tappana úr eyrunum

„Hæstvirtur ráðherra kom sjálfur með vantrauststillögu þar sem hann ætlaði bara að slíta þingi 11. maí og boða til kosninga í kjölfarið. Hvað er þetta öðruvísi nema bara málefnalegra?“Inga Sæland.

„Reykjavíkurborg er grútskítug“

„Kostnaður borgarinnar vegna veggjakrots var um 13,5 m.kr. árið 2022.“ KOLBRÚN ÁSLAUGAR BALDURSDÓTTIR. „Reykjavíkurborg er grútskítug og mikilvægt er að auka þrifatíðni verulega. Tekið er undir

Skilningssljói ráðherrann

„Tvennt mikilvægt kom fram á fundinum. Ráðherra hefur mjög takmarkaðan skilning á stöðu þeirra sem verða öryrkjar ungir og bíður ekkert alla ævi en að lifa á bótum frá ríkinu.“Marinó G. Njálsson.

Vill þrjú „mælaborð“ á ríkisstjórnina

„Þá er auðvitað vel við hæfi í ljósi yfirlýstra markmiða að byrja á þessum þremur málum, útlendingamálunum, orkumálunum og ríkisfjármálunum.“Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Alþingi „Nú er

Guðlaugur Þór ráðherra leiðréttur

Marinó G. Njálsson skrifar: Umræða „Oft hefur verið rætt um, að yrði álveri lokað á Íslandi, þá þyrfti að reisa álver í öðru landi, þar sem rafmagn væri framleitt með kolabruna. Ráðherra orkumála

Umhverfissóðar og gróðapungar?

„Fyrir því þurfti að hafa og það tókst okkur, íslenskri þjóð, að byggja okkar samfélag upp á þennan góða hátt.“ Vilhjálmur Árnason. Alþingi „Ég tek undir með háttvirtum þingmanni Hildi

Ef við gerðum eins og Norðmenn

Stefán Ólafsson skrifaði: Hverju skilar skattlagning á fyrirtæki í ríkiskassann, að teknu tilliti til álagningar og frádráttarliða? Hér eru nýjustu tölur OECD um það. Tölurnar eru

Kröfuganga um borð í Harðbaki EA 3

Úlfar Hauksson skrifaði þetta og myndirnar fylgdu. 1. maí kröfuganga um borð í Akureyratogaranum Harðbak EA 3 árið 1970. Svipaðar kröfur í dag nema nú eru það orku- og próteindrykkir í stað Thule

VG í fallhættu – fyrirliðinn er flúinn

Leiðari Eyðingarmáttur Sjálfstæðisflokksins er mikill. Samstarfsflokkarnir missa meira fylgi en höfuðskip ríkisstjórnarinnar. Eðlilega er augum beint að Vinstri grænum. Formaðurinn stökk frá borði

1. maí 1986

Við vorum í landi 1. maí. Ákváðum að fara á hótelið og borða góðan hádegisverð. Eitt tveggja manna borð var laust. Sem við þáðum.- sme Vorið og sumarið 1986 var ég stýrimaður á Gunnar