- Advertisement -

Sarpur fyrir mánuðinn

janúar 2024

Spillingareyjan

https://samstodin.is/clips/er-islenskt-samfelag-ad-verda-spilltara-eda-erum-vid-medvitadri-um-hversu-spillt-thad-er/

Ráðherra sagði fólk svindla á kerfinu

„Á að byrgja brunninn eftir að það er búið að moka gamla fólkinu, veika fólkinu og fatlaða fólkinu ofan í brunninn?“ Guðmundur Ingi Kristinsson. Alþingi„Nýlega varð mikið fjaðrafok í fjölmiðlum og

Eru Stuðmenn hættir?

Menning „Stuðmenn hætta aldrei,“ svaraði Jakob Frímann Magnússon þegar Miðjan spurði hann um hvort hinn margreynda hljómsveit Stuðmenn væri hætt. -sme

Bjarni upplýsti ekki Katrínu

Alþingi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi í morgun. „Vissi hæstvrtur forsætisráðherra af ákvörðun Íslands um að frysta greiðslur til UNRWA áður en

Ráðherrann fór gegn vilja Alþingis

„Á meðan fólk þjáist og deyr umvörpum er of mikið undir að styðja ekki neyðaraðstoð.“Bjarni Jónsson Vinstri grænum. Stjórnmál Bjarni Jónsson, Vinstri grænum, er varaformaður utanríkisnefndar

Framsókn vill nýtt ríkisfyrirtæki

Nokkrir þingmenn Framsóknar, og Jakob Frímann Magnússon Flokki fólksins, vilja að stofna verði nýtt ríkisfyrirtæki um rafeldsneytisframleiðslu. Stefán Vagn Stefánsson er fyrsti flutningsmaður. Í

Davíð Oddsson og svo Ingibjörg Dögg

Sem varð til þess að Unicef kallaði hernaðaraðgerðir Ísraela „stríð gegn börnum“. Gaza er hættulegasti staðurinn á jörðinni fyrir börn í dag.“ Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. Fjölmiðlar Þau eru

Vissi Katrín um ákvörðun Bjarna?

„Það hefði hann átt að gera en mér leikur forvitni að vita hvað samráð hann átt við ríkisstjórn og ekki síst forsætisráðherra,“ sagði Logi Einarsson við Miðjuna þegar hann var svaraði hvort Bjarni

Mun ekki hafa pólitískar afleiðingar

„Nei, Bjarni hafði ekki samráð við utanríkismálanefndina,“ segir Jakob Frímann Magnússon, Flokki fólksins og fulltrúi í nefndinni, í samtali við Miðjuna. Finnst þér að hann hefði átt að

Píratar ósáttir vegna aðgerða Bjarna

Gísli Rafn ÓLafsson þingmaður Pírata á ekki sæti í utanríkisnefnd Alþingis en er áheyrnarfulltrúi í nefndinni. Miðjan spurði hann vegna þess að Bjarni Benediktsson hunsaði utanríkisnefnd áður en

Rann Inga okkar Sæland til í hálku?

...gekka Inga hágrátandi af fundi. Svo heiftarlega fór þetta dýraníð í hana.Ole Anton Bieltvedt. Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við í Jarðarvinum og Inga Sæland höfum átt samleið í mörgu, sem

„Skatturinn á að leiðbeina borgurum“

„Væri það þannig að skatteftirlit væri háð einhvers konar kaupaukum þá er það óeðlileg staða.“Þórdís K.R. Gylfadóttir fjármálaráðherra. Bergþór Ólason í Miðflokki spurði Þórdísi K.R.

Vill Villi Birgis að launin lækki?

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinsambandsins, hefur boðað að laun haldist óbreytt í eitt ár verði gjaldskrárhækkanir og fleira teknar til baka. Núllstaða í eitt ár. „Ég vona að allir átti

Fnykur af skít

Hvers vegna er t.d. verið að úthluta útgerðarfélaginu Brimi sem er komið langt upp fyrir kvótaþakið, byggðakvóta fyrir þorp á Austurlandi? Sigurjón Þórðarson. Sigurjón Þórðarson skrifar: Þessi

Versti fjármálaráðherra sögunnar

Maðurinn er nú utanríkisráðherra og er þegar orðinn versti utanríkisráðherra sögunnar.- gse Gunnar Smári skrifaði: Flest höfum við áttað okkur á að Bjarni Benediktsson var versti

Að nugga sér utan í Krist

„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum.  Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Birgir Dýrfjörð. Birgir Dýrfjörð skrifar. Þessi  ofanritaði texti er birtur með

Fólk rís upp gegn lágkúru illskunnar

Kristinn Hrafnsson: Brosgrettur Katrínar Jakobsdóttur þegar hún talar um vandann við flækjur málsins er birtingarform lágkúru illskunnar alveg eins og reiðilegar gaslýsingar Bjarna

Borgaryfirvöld eiga að skammast sín

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Einar Þorsteinsson borgarstjóri. Samfélag „Reglan um að menn skuli teljast saklausir þar til sekt þeirra hefur verið sönnuð gildir á Íslandi (2.

Innri-Njarðvík: Nýtt hverfi í byggingu

Í næsta nágrenni Grindavíkur er hverfi í uppbyggingu. Nýr leikskóli verður tilbúinn bráðlega, nýtt íþróttahús og sundlaug eru á lokametrunum. Loftorka hefur gert sökkla fyrir fjölda húsa. Trúlega

Eru á harðahlaupum í áttinni frá mannúð

„Það að hæstvirtur ráðherra noti tilefnið til þess að grafa undan stöðu flóttafólks er skammarlegt.“Andrés Ingi Jónsson. Alþingi „Í gær rauf utanríkisráðherra sögulegt þagnarbindindi þegar hann

Best að bæta aðeins í glasið

Sólveig Anna Jónsdóttir: Í gær sagði ég við samstarfsfélaga mína að innan skamms myndi Mogginn slá því upp að breiðfylking sú sem leiðir nú kjarasamningsviðræður fyrir 93% aðildarfélaga.

Hversu sterk er Svandís?

Sigurjón Magnús Egilsson: Hversu sterk er Svandís? Hún er nógu sterk til að standa mjálmið af sér. Samt verður ekki útilokað að hún sættist á stólaskipti. Alþingi kemur saman á mánudaginn

Þátttaka í Schengen voru meginmistök

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur vindinn í fangið um þessar mundir og er hann smám saman að breytast í storm.“Reykjavíkiurbréf Moggans. „Ekkert bendir hins vegar til þess að íslensk yfirvöld sjái að

Lilja vill þrengja að airbnb í heimahúsum

„Önnur ákvæði laganna eru jafnframt til skoðunar í þessu samhengi.“ „Miðar breytingin að því að binda útgáfu rekstrarleyfis því skilyrði að starfsemin fari fram í samþykktu atvinnuhúsnæði. Slík

Sigurður Ingi er óþolandi

Við þurfum dugandi ríkisstjórn og það sem fyrst.- sme „Ég held hins vegar að það sé víðtæk samstaða um það að koma Grindvíkingum til aðstoðar og hafa skilning á því að fólk geti ekki verið með

Grindvíkingar eru að bugast – skiljanlega

Lára Zulima Ómarsdóttir: Fjöldi Grindvíkinga starfar í bænum. Nú þegar ekki er að hægt að vinna þar spyrja sum sig hvort þau eigi að leita að annarri vinnu eða bíða og sjá til með það. Ég hef

Ásmundur segist ekki komast að

„Þar ganga fremst­ir í fylk­ingu vinst­ris­innaðir fjöl­miðlar, pírat­ar allra flokka og öfga­menn á vinstri vængn­um.“ Ásmundur Friðriksson. „Það eru nokk­ur ár frá því að Rík­is­út­varpið og

Kenna láglaunafólki um stöðu sína

Marinó G. Njálsson: Einhverjir skilja ekki af hverju öryrkjar vinni ekki meira, en neita síðan að ráða þá í vinnu, vegna þess að þeir eru öryrkjar, eins og nýleg kærumál eru til vitnis um. Ég

Sjallar og Framsókn halda á sprengjunni

Það virðist klárt að ef þingflokkar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar verji ekki Svandísi Svavarsdóttur vantrausti er ríkisstjórnin sprungin. Þetta sagði Orri Páll Jóhannsson á mbl.is. Þess

Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða

Eftir að ljóst var að hvalveiðar okkar væru augljóst brot á landslögum þá átti ráðherra engra kosta völ, henni var skylt að fresta upphafi veiðanna og það gerði hún.Birgir Dýrfjörð. Birgir

Bjarni Ben aðlaður í kyrrþey

Í kyrrþey tveimur dögum fyrir jól var Bjarni Benediktsson sæmdur stórkrossi fálkaorðunnar. Engin tilkynning var send til fjölmiðla og orðuveitingarinnar hvergi getið. Það

Mun Alþingi ákæra Svandísi?

Teitur Björn vildi ekki svara því hvernig hann myndi greiða atkvæði ef vantrauststillaga kæmi fram á Alþingi. Margt hefur verið sagt og margt hefur verið skrifað um stöðu Svandísar Svavarsdóttur.

Til varnar Svandísi!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Umboðsmaður Alþingis gerði á dögunum athugasemd við þá gjörð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að leyfa ekki hvalveiðar í fyrra, fyrr en frá 1. september, sem

Mogginn pönkast á Svandísi

Mogginn keyrir af öllu afli á Svandísi Svavarsdóttur. Hér og þar í blaði dagsins er að finna fréttir og ekki fréttir af stöðu Svandísar. Líklega lætur hún þetta sem vind um eyrun þjóta. Hún

Eyddum 100 milljörðum í jólin

Innlend greiðslukortavelta í desember nemur 100 milljörðum króna og hækkar um 0,4% á milli ára en í desember 2022 nam kortaveltan 99,67 milljörðum króna. Greiðslukortavelta í verslun nemur 62,7

Dagur vill hvorki styttu né á Bessastaði

Jón Gnarr var samasinnis og Dagur. Hann vildi ekki að gerð yrði brjósmynd af sér. Stjórnmál Dagur B. Eggertsson mun ekki gefa kost á sér til forseta Íslands. Hann vill heldur ekki að gerð verði af

Minnihlutanum var ekki boðið á fund

„Flokki fólksins finnst allt of mikið púður, tími og fé hafa farið í sköpun á alls konar mælaborðum, viðburðadagatölum og kortum.“Kolbrún Baldursdóttir. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi

Æpandi þögn og unnið að þjóðarsátt

Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson fagnar viðhorfum sveitarfélaga til að endurskoða gjaldskrár sínar og styðja þannig við viðfangsefnið um að ná niður verðbólgu og vöxtum. „Ég skal

Hvað les ritstjóri Moggans?

Jafnvel á öllum deildum spítalans er yfir hundrað prósent nýting. Sem segir okkur að stöðugt eru sjúklingar látnir liggja á göngum, í geymslum, á salernum og hvar sem við verður komið.-sme

Væri ég Svandís Svavarsdóttir

Sigurjón Magnús Egilsson: Svandís á ekki að elta Bjarna í hans rugli. Segja bara af sér og gera sig klára í undirbúning næstu kosninga. Íhaldið þolir ekki Svandísi því er fráleitt fyrir hana að

Mótmælendur borgi gistináttaskatt

Stjórnmál „Aust­ur­völl­ur sjálf­ur er svo orðinn að ókeyp­is tjald­stæði í boði Reykja­vík­ur­borg­ar. Ætla má að þar ger­ist borg­in sek um lög­brot þar sem Aust­ur­völl­ur er ekki skipu­lagt

„Einar hefur valið að styrkja stemmara“

„Einar hefur greinilega ekkert við það að athuga að við sjáum hann sem sjálfmiðaðan og lítinn.“Atli Þór Fanndal. Atli Þór Fanndal skrifaði: Stjórnmál Ein frétt hefur aðeins drukknað undanfarna

Vilja slátra verkfallsréttinum

„Ef ein­hver ætl­ar ekki að vera með þá verða bara sett lög á hann. Þannig horfi ég á það en ég er því miður ekki á þing­inu.“Brynjar Níelsson. „Ef samn­ingsaðilar á op­in­bera markaðnum eru ekki

Þarf að skoða í þaulann

Marinó G. Njálsson: Ég er tilbúinn að taka þátt í slíkri vinnu, en takmörk eru á því sem hægt er að gera í frítíma sínum. Hef verið að skoða skjalið Kaupskrá fasteigna, sem Húsnæðis- og

Bullræðið á sér engan endi

Atli Þór Fanndal: Að fólk skuli nenna að hoppa yfir efnislega umræðu um álit umba og fara strax í umræðu um stólatafl. Er Ísland orðið í eigu vinahóps? Ráðherrar eru einnota. Stjórnmál Þegar

Stjórnarskrárvarin réttindi lítilsvirt

Inga Sæland skrifaði grein í Mogga dagsins. Geinin er birt hér. Það er eng­inn skort­ur á sjálfs­hóli rík­is­stjórn­ar­inn­ar um eigið ágæti og hvernig hún hafi staðið vörð um hvers kyns

Sjallar þrengja að Svandísi

Stjórnmál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þrengja að Svandísi Svavarsdóttur eftir að umboðsmaður Alþingis birti úrskurð sinn um að hvalveiðibann, frá því í sumar sem leið, hafi ekki staðist lög.

Bjarni á brauðfótum

Sigurjón Magnús Egilsson: Bjarni getur ekki öllu lengur beitt sér til að viðhalda sérréttindum hinna fáu og auðugu. Leiknum er nánast lokið. Leiðari Eðlilegast af öllu er að Bjarni

Sannleikurinn um Gaza?

Hinar stórfelldu og linnulausu stórskotaliðs-, sjóhers- og flugvélaárása á Gazaborg virðast því ekki þjóna neinum beinum hernaðarlegum tilgangi.Óli Anton Bieltvedt skrifar. Óli Anton Bieltvedt

Íþróttamaður ársins- spá Miðjunnar

Mannlíf Gísli Þorgeir Kristjánsson handboltamaður, Glódís Perla Viggósdóttir fótboltakona og Anton Sveinn Mckee sundmaður verða í þremur efstu sætunum í kjöri á Íþróttamanni ársins. Spá Miðjunnar

Framsókn stappar niður fæti

Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknar, og Jón Gunnarsson fyrrverandi ráðherra og sá sem kallar hæst eftir nýjum meirihluta á Alþingi. Myndin er af mbl.is. Stjórnmál „Ingi­björg Isaksen,

Um forseta og forsetaframboð

Gunnar Smári skrifaði: Listi yfir þrjá keppnisflokka í forsetakosningum: Flokkur forseta sem ná kjöri í fyrsta skipti: 1. Kristján Eldjárn 1968: 65.6%2. Ásgeir Ásgeirsson 1952: 48.3%3.

Róbert Spanó skrifaði framboðsræðu

Mikið er talað um að Róbert Spanó sé einn þeirra frambjóðanda sem verði í framboði fyrir Samfylkinguna. Róbert skrifaði langa grein sem birtist í Mogganum milli jóla og nýárs.