„Vanilluís“ sem er ekki ís og hefur alls enga vanillu
Gunnar Smári skrifar: Hér er vanilluís frá Kjörís sem hvorki er með vanillu né er í raun ís. Það kallast mellorine á útlensku þegar undanrennuduft er drýgt með dýra- eða jurtafitu annarri en…