- Advertisement -

Efnisorð

Samfélag

Atvinnubann og misbeiting valds

Það er fátt sem kemur á óvart í nýrri bók Ólínar „Spegill fyrir Skuggabaldur – atvinnubann og misbeiting valds“. Ég vil fullyrða að allir Íslendingar þekki dæmi um atvinnubann og misbeitingu

Raunveruleikinn er öfgafullur

Það er öfgafullt að á 5 árum hafi atvinnurekendur stolið meira en milljarði af launum félagsfólks Eflingar en stjórnvöld vilji ekki standa við gefin loforð og uppræta launaþjófnað. Sólveig

Löðrandi vitleysa í bæjarstjóra Akureyrar

Ragnar Þór Pétursson skrifaði: Nú ætla ég að koma með játningu. Ég hef alltaf verið stoltur af því að vera Akureyringur. Akureyri er bærinn minn. Hún er falleg og minningabankinn er hlaðinn

Valdafólk hafnar samhjálp og samstöðu

Mig langar ekki að búa í samfélagi þar sem fólk er látið þjást að óþörfu. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Hugsið ykkur ef að við byggjum í samfélagi þar sem það væri sameiginlegt markmið

Innflytjendur „yngja“ þjóðina

Gylfi Magnússon skrifaði: „Eitt af því sem hefur nánast ekkert verið rætt þótt það hafi mikil áhrif á íslenskt samfélag er að mikil fjölgun innflytjenda hefur veruleg áhrif á aldursdreifingu íbúa

Ýtum láglaunakonum í fátækt

Ragnar Önundarson skrifar: Ragnar Önundarson. Það skiptir máli að konur séu gjaldgengar í öll störf, geti orðið forstjórar, flugstjórar, bankastjórar. Sanna Magdalena Mörtudóttir var

„Fólk sem reynir að bjarga lífi sínu“

Gunnar Smári skrifar: Eðlilega. Þetta er fólk sem er að reyna að bjarga lífi sínu. Egypski herinn, sem rændi völdum af lýðræðiskjörinni stjórn með blessun nýlenduveldanna, heldur úti morðsveitum

Halda úti slefberum og skítadreifurum

Þær yrðu þá háar og margar sektirnar sem stjórnmálamenn fengju. Marinó G. Njálsson skrifar: Mér finnst það göfugt að norrænu ríkin ætli að fara að berjast gegn upplýsingaóreiðu. En

Blokkaríbúð á 225 milljónir

Hver fermetri kostar yfir tólf hundruð þúsund krónur í nýrri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er 177 fermetrar og kostar 225 milljónir króna. Í lýsingu fasteignasalans segir:

Engin manneskja er ólögleg!

Sólveig Anna skrifar: Skrifum öll undir. Ástandið í veröldinni er nógu slæmt og mannvonskan of mikil; við getum ekki samþykkt að saklaust fólk, sem vill aðeins tækifæri til að lifa í friðsemd við

Lesum daglega fyrir ólæsa fanga

Yfir 80% fanga eru með raskanir. „Vegna þess að nám fangavarða er ekki á háskólastigi þá eru ekki til neinar rannsóknir sem við vitum um en það er rétt að mjög stór hluti fanga,

Lesblindir enda í fangelsum

Hermundur Sigurmundssson. Skjáskot: Stöð2. Það var fínt viðtalið sem Frosti Logason átti við Hermund Sigurmundsson. Hermundur benti á margar eftirtektarverðar leiðir til að styrkja menntun. Ekki

Tekið undir með Jóni Steinari

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Þáði hún eða þáði hún ekki? „Hvers vegna held­ur Ró­bert Spanó að Tyrk­ir hafi viljað hengja á hann orðu? Dett­ur hon­um ekki í hug að það kunni að vera

ÓÞEKKTI MAÐURINN

Kannski hafði hann ekkert hlutverk, ekkert verkefni; átti ekkert nema sjálfan sig. Árni Gunnarsson skrifar: Undanfarna daga hefur mér oft orðið hugsað til mannsins, sem fannst látinn í jaðri

Ég er hins vegar svo vitlaus

Ég trúi því ekki að í tilkynningu frá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sé fullyrt eitthvað sem er ekki rétt. Jón Örn Marinósson skrifar: Ég er ekki svo vitlaus að hafa nokkurn tímann

Vitskert veröld

Einar Vilberg skrifar: Á þessu ári eru liðin fimmtíu ár ( hálf öld ! ) frá því að ég, Pétur heitinn Kristjáns og Gunnar heitinn Jökull gengum inn í litla fjögurra rása kjallarahljóðverið

„Bílapissumaður“ gengur laus Nesinu

Bílapissumaður leikur lausum hala á Nesinu „Að þeirra sögn þá var hann alveg að dunda sér við þetta og var því eins og um einbeittan brotavilja væri að ræða ég veit ekki til þess að einhver

Á djamminu þar sem veiran grasserar

Guðni Ölversson skrifar: Sveitarfélagið Indre Östfold, segist hafa misst stjórnina á Covid-útbreiðslunni. Hópar fólks voru á djamminu víðs vegar á svæðinu þar sem

Frjálshyggjumenn undirbúa mótmæli

„Mér hef­ur fund­ist of hart gengið fram í sótt­kví­ar­mál­um hér á landi þar sem menn eru sett­ir í sótt­kví við minnsta til­efni. Ef þú tek­ur refs­i­stefnu gegn því að veikj­ast verður það til

„Dæmi um hið hljóðláta styttustríð“

Guðmundur Andri Thorsson skrifaði: Sigríður í Brattholti er konan sem bjargaði Gullfossi undan virkjanaáformum. Fyrir vikið er hún sterkasta táknmynd náttúruverndar hér á landi. Hún er ein af

Facebook lokaði á lögmann og hagfræðing

Jón Magnússon skrifar: „Við Guðmundur Ólafsson prófessor vorum settir í 24 tíma bann af fésbók í fyrradag. Ástæðan var nánast sú sama hjá okkur. Hann nefndi vígorð ákveðins

Kvenfjandsamleg hugmyndafræði Sigmundar Davíðs

Sóley Tómasdóttir skrifaði: „Það er freistandi að afgreiða grein Sigmundar Davíðs sem þvælu og bull - jafnvel sjá fyrir sér að hann hafi setið að sumbli á Klaustri á meðan á skrifum stóð. En það er

Frá sjálfstæði undir hæl Samherja

Gunnar Smári skrifar: Litla Moskva er mjög áhugaverð heimildarmynd eftir Grím Hákonarson þar sem sagt er frá uppbyggingu sjálfstæðs samfélags í Norðfirði og niðurbrot þess fyrir ekkert, annað en

Við tökum slaginn hvor með annarri

Sólveig Anna Jónsdóttir: Sönn samstaða hvor með annarri er að viðurkenna og skilja að við erum ólíkar hvor annarri, öðruvísi hvor annarri, hinsegin hvor annarri. Það er hin sanna „fjölmenning“;

Davíð vill fá nýjan útvarpsstjóra

Davíð Oddsson er búin að fá nóg af RÚV. Kominn með upp í háls. „Ein­hvern tíma hlýt­ur það að ger­ast að „RÚV“ fái að búa við lág­marks­stjórn eins og önn­ur fyr­ir­tæki í land­inu. Hvernig væri að

Öryrki þáði vinnu og tapaði 20 þúsundum

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, skrifar: Skerðingar í boði ríkisstjórnarinnar koma beinlínis í veg fyrir að fólk sé í vinnu þar sem það lendir jafnvel í mínus ef það

„Með sín klístruðu trýni“

Drullumall prófessorsins er svo fullkomnað með því að birta mynd af bókabrennu Nasista frá fjórða áratug síðustu aldar! Úlfar Hauksson skrifar: Sú mynd á að endurspegla stöðu hans og félaga

Auðhyggjan hefur heltekið Íslendinga

Ingi Bæringsson skrifar: Í tilefni af baráttunni um samfélagið sem á sér stað núna. Auðhyggja er hugarfar sem hefur heltekið Íslendinga og íslenskt samfélag. Það lýsir sér þannig að engin

„Ég fæ æluna upp í háls“

Einn stjórnmálamaður hefur lýst því þannig að lífeyrissjóðir fólksins hafi „gamblað“ í félagi við útrásarmennina. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ég fæ æluna upp í háls að hlusta á fulltrúa úr

URÐUNARSTAÐUR ÖSKRA?

Segiði svo auglýsingastofunni að spyrja næst einhvern Íslending hvort þetta sé góð hugmynd. Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður skrifaði á Facebook: Hugmyndin um Ísland sem urðunarstað

Segir Kvennaathvarfið vera öfgasamtök

...í svo­kallaðri „jafn­rétt­is­bar­áttu“, sem oft­ar en ekki ein­kenn­ist af mis­rétti gegn drengj­um og körl­um. „Kvenna­at­hvarf og syst­ur­sam­tök þess, Stíga­mót, eru einnig rek­in

Afskræming

Og mér er alveg sama þó að við Vigdís Hauksdóttir séum sammála um þetta. Vilhelm G. Kristinsson skrifar: Nýju myndskreytingarnar á strætisvögnum höfuðborgarsvæðisins eru að mínu mati

Þingmaður berst gegn smálánum

„Smálán geta farið með líf fólks. Ég þekki dæmi þess að á nokkrum vikum, mesta lagi mánuðum fer fjárhagur fólks úr því að vera þungur í það að verða óviðráðanlegur. Baggi sem fer með og tekur líf

Hafa mannslíf glatast til einskins?

Örsök: Banvæn braskstefna Afleiðing: Bruni Verði bruninn ekki vendipunktur í húsnæðismálum, hafa mannslíf glatast til einskis. Fólkið sem lét lífið eru eru á sinn hátt fórnarlömb afleitrar

Fimm mannslíf. Af hverju?

Þetta er andverðleikasamfélagið í hnotskurn og að það kosti mannslíf virðist vera aukaatriði. Þór Saari skrifar: Það sem er alvarlegt er að á fjórum dögum létust fimm manns vegna þess sem

Þrír erlendir verkamenn fórust í eldsvoða

...án þess að dómsmálaráðherra og ríkisstjórn sjái ástæðu til að bregðast við. Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Þrír erlendir verkamenn fórust í eldsvoða. Bjuggu margir saman við ömurlegan

Steingrímur J. og hefðarklæðnaðurinn

„Þú meinar jakkastússið og hálsbindið? Nýjum þingmönnum var sagt af venjum hér í húsinu og meðal þeirra væri sú, að karlmenn klæddust hálstaui og jökkum. Mér finnst það fremur óþægilegur

Enginn fatlaður í vinnu hjá Bjarna

„Í svari fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar, við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur þingmanns, kemur fram að enginn með skerta starfsgetu er í starfi hjá ráðuneyti hans,“ segir í frétt

Ríka fólkið kom, sá og sigraði

Mér er ekki ljóst hvað er framundan hjá eldri borgurum en forvitnilegt verður að vita hvernig ný stjórn og formaður taka á málunum. Haukur Arnþórsson skrifar: Ég þakka öllum þeim

Davíð dagsins og styttur fortíðar

„Mjög mikilvægt: Davíð Oddsson er búinn að hugsa mikið um hvað er að gerast í siðmenningunni og Flaggskipum kapítalismans og er kominn að niðurstöðu,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, eftir að

Hirðir TR sumargjöfina?

Jón Örn Magnússon og Viðar Eggertsson. „Hvernig er það? Kemur ferðagjöfin til frádráttar frá greiðslum hjá Tryggingastofnun?“ Þannig spyr Jón Örn Marinósson. Viðar Eggertsson reynir að svara:

Sjómannadagskveðja frá ráðherra

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra skrifar: „Þegar ég fór ungur maður til sjós á togara heima á Dalvík var umhverfi sjómannsins allt annað en það er í dag. Maður ólst upp við það að

Eru atvinnulausir aumingjar?

Oftast er fólk sem rekið er úr vinnu samviskusamt og hefur lagt mikið í starfið. Katrín Baldursdóttir skrifar: Eru menn atvinnulausir af því þeir eru aumingjar? Nei hreint ekki. Þó eru þeir

VR styrkir Gráa herinn

VR hefur ákveðið að gerast bakhjarl Málsóknarsjóðs Gráa hersins vegna málsóknar gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu. Dómsmálið er rekið til þess að ná fram þeirri niðurstöðu að Tryggingastofnun

„Skerðingar á öryrkja eru fáránlegar“

Drífa Snædal forseti ASÍ. „Við viljum ekki samfélag þar sem öryrkjar eiga að lepja dauðann úr skel meðan börn kvótakónga fá meiri pening en nokkur manneskja getur eytt á einni ævi.“ Það er

Ríkisútvarpið og auðvaldsfjölmiðlarnir

Gunnar Smári skrifar: Jafnvel í stærstu málum sinna meginstraumsmiðlarnir ekki eðlilegri upplýsingu. Hér skrifar Haukur Már um þá ákvörðun að opna landið gegn sýnitöku ferðafólks, hvernig sú

Vinstri menn fóru gegn bankamönnum

Brynjar Níelsson: Þessi aðferð hent­ar sér­stak­lega vel stjórn­mála­flokk­um þar sem mál­efn­astaðan er fá­tæk­leg. „Þegar þjóðir verða fyr­ir áfalli er nauðsyn­legt að finna söku­dólga og

Smekkleysu vikunnar á forstjóri Festis

„Smekkleysu vikunnar, herra forseti, á svo forstjóri fyrirtækis sem heitir Festi. Hann var eins og fleiri gripinn með lúkuna í sameiginlegum kökudunk landsmanna og skilaði fengnum. Og hvað sagði hann

Hvenær á að opna landið?

Þá hefur enginn erlendur ferðamaður verið valdur að samfélagssmiti á Íslandi. Marinó G. Njálsson skrifar: Hvenær á að opna landið, fyrir hverjum og í hvaða röð? Þetta eru spurningarnar sem

Grímulaus ásýnd nútíma kapíalisma

Fólk á ekki fyrir lyfjum og biður líka um hjálp til að kaupa þau. Þá eiga útlendingar mjög erfitt. Katrín  Baldursdóttir skrifar: Grímulaus ásýnd nútíma kapíalisma sýnir sig nú

Hörmu­leg á­hrif á stjórn­kerfið

Hvað verður um dýrlegar veislur í sendiráðum eða fyrirlestra í Róm um hvatakerfi við útgáfu reglugerða ef enginn kemst þangað? Baldur Björnsson skrifaði þessu fínu grein og birti á Vísi. Miðjan

Hefur ríkisstjórnin sómakennd?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Er það að gerast? Ætla stjórnvöld virkilega að hefja sama leik og gert var eftir hrunið 2008 þar sem neytendur og heimilin voru ekki bara undanskilin í aðgerðum

Erum komin út úr kristnu bræðralagi

Út á einhvern siðferðisgrunn sem guð má vita hvað er kallaður. Barbarí, líklega. Gunnar Smári skrifar: Einhvern tímann fyrir kristnitöku mynduðu landsmenn hreppa til tryggja framfærslu

Hefur Katrín selt sál sína?

Góður guð, þetta er eins og gall upp úr Viðskiptaráði. Gunnar Smári skrifar: Er ég að hlusta á fyrrum varaformann Samfylkingarinnar í Vikulokunum, þingmann og ráðherra flokksins? Góður

Davíð og byltingin eða „byltingin“

Davíð Oddsson, ritstjóri Moggans, sá ástæðu til að rifja upp búsáhaldabyltinguna, eða „búsáhaldabyltingu“ eins og hann skrifar. Hann valdi Reykjavíkurbréf morgundagsins til þessa. „Það var

ÚR VÖRN Í SÓKN

1. maí. Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, er samfélagið okkar og heimurinn allur að takast á við afleiðingar af þeirri erfiðu stöðu sem nú ríkir og sér ekki almennilega fyrir

Ráðherrarnir hunsa öryrkja

Ályktun stjórnar ÖBÍ 30. apríl 2020 Stjórn Öryrkjabandalags Íslands hvetur ríkisstjórnina til að falla nú ekki í gamlar skotgrafir í baráttunni sem framundan er við efnahagslegar afleiðingar

Hindrar Hagstofan lækkun vísitölu?

Nú, loksins þegar vísitalan á augljóslega að lækka, hefur enginn leyfi til að koma í veg fyrir að lækkunin skili sér til heimilanna! Hagstofan hefur birt vísitölu neysluverðs fyrir

Fyrirlitning valdastéttarinnar

Ályktun Sósíalistaflokksins: Sú fyrirlitning sem valdastéttin hefur sýnt kvennastörfum á vinnumarkaði hefur komið rækilega í ljós í þessum veirufaraldri sem hefur geisað á Íslandi nú í tvo mánuði.

Persónuvernd stöðvar „njósnir“ TR

Persónuvernd stöðvar „njósnir“ TR „Persónuvernd brást hratt við og hefur nú sent bréf til Tryggingastofnunar þar sem fram kemur að vinnsla upplýsinga um IP tölur, í þeim tilgangi að

Gleymdu arðgreiðslunum

Sólveig Anna Jónsdóttir  skrifar: Seint í gærkvöld las ég í Viðskiptablaðinu fregnir af aðalfundi Marel. Meðal annars kom þar fram að tillaga um 6,9 milljarða arðgreiðslu til hluthafa var

Tryggingastofnun handvelur úrskurði

obi: Í kjölfarið á frétt um að Tryggingastofnun fylgdist með ferðum öryrkja með skráningu á IP tölum viðkomandi er hann skráði sig inn á mínar síður stofnunarinnar, skoðaði Öryrkjabandalagið

Með lægstu launin og mestar skerðingar

Ný gögn sýna að engin kaupmáttaraukning varð hjá öryrkjum árin 2018 og 2019, þar kom einnig fram að öryrkjar búa nú við lægstar tekjur og hæstar skerðingar. Það er vissulega áfall en um leið tækifæri

Þjóðin ber tjónið og á því tekjurnar

Með þessu yrðu maurapúkarnir svældir út úr greni sínu. Ragnar Önundarson: Jónas „stýrimaður“ flutti oft útvarpserindi á árum áður. Þegar eigendur Svartsengis höfðu gert kröfu til að fá