Leiðsögumaður í Reynisfjöru: „Ekkert sem segir á þessum skiltum hvar hættulegustu svæðin eru“
Margir furða sig mjög á því að þrátt fyrir 3ja ára vinnu liggi ekki enn fyrir áhættumat fyrir Reynisfjöru.
Álitið er að með slíku mati væri unnt að loka fjörunni þegar hættan er mest.
!-->!-->!-->!-->!-->…